Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 30

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 30
172 EIMREIÐIN anna um hreinleika væri aðeins draumur, þá lifum við í drauminum og fyrir Jiann. Draumar eiga ekki síður sína til- veru en veruleikinn. Það er satt og rétt, að hugmyndir mann- anna um guð eru liarla barnalegar, geta aðeins fullnægt óþroskuðum og einföldum sálum. Það er líka rétt og satt, að trúarbrögð þeirra, hver með sínum siðgæðisliugmyndum, sumum ófullkomnum, öðrum óhæfum, eru afkvæmi sinna tíma, eins og öll mannanna verk. En ég leyfi mér að fullyrða, að eigi að síður beri þær í heild vott um þrá, viðleitni og vilja til hins góða og — já, ég vil segja göfuga, sem vér liljótutn ekki aðeins að bera lotningu fyrir, lieldur er það eina, þegar öllu er á botninn hvolft, sent við getum lifað á.“ Síðasta skáldverk Gunnars frá þessu tímabili uin vandamál samfélags mannanna er leikritið Dýrið með dýrðarljómann, skrifað í anda Strindbergs og Ibsens, ef svo mætti segja. Létt- úð og nautnaþorsti móðurinnar togast á við skyldurækni og ábyrgðartilfinningu fyrir velferð sonar og eiginmanns. Hún fellur í freistnina með þeim afleiðingum vanrækslu sinnar, að luin missir báða, allt sem liún átti og var henni raunverulega einlivers virði. Það skilur hún of seint. Og engin iðrun getui' afplánað Iiennar sekt, því að laun syndarinnar er dauðinn. Frá synd og sekt ábyrgðarleysis og tortímingar stríðsáranna fyrri og tímans, er á eftir fór, tók nú Gunnar að leita eftit' verðmætum til bjargar sál og samvizku. Og honum var nóg að skyggnast í sjálfs sín barm, Iieim endurminninganna frá æskuárunnm. Líkt og menning sú, rausn og fórnfýsi, er ríkti á Ljótsstöðum, þrátt fyrir fátæktina, varð Gunnari áður fyri' ímynd þess glæsileika, sem liann gæðir aðsetur Borgaraætt- arinnar og mannkosta hennar, svo veittu einnig arineldar bernsku- og æskuheimila Gunnars honum þá trú á lifið, sem hann þurfti til að skapa sitt öndvegisverk, Fjallkirkjuna í 5 bindum, guðdómlegt rit. Almennt er Fjallkirkjan talin sjálfs- ævisaga Gunnars Gunnarssonar, en hann telur liana skáld- verk. Raunar hygg ég, að hún sé lrvort tveggja: uppistaðan sem sagt bernsku- og æskuminningar, ívafið hugmyndaflug' og sár líl'sreynsla þroskaðs liöfundar, sem skoðar átthagana I) Sælir eru einfaldir, bls. 49.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.