Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 31

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 31
EIMREIÐIN 173 í enn meiri dýpt og 1 jarlægð en hann gerði, þegar ævintýrið tim Borgarættina varð til. En hvað sem um það er, þa hefui íslenzkur maður ekki skrifað þjóðlegri bækur en sögu Ugga Ureipssonar, né reist alþýðufólki þessa lands fegurri minnis- 'arða. Allar persónur sögunnar, undantekningarlaust, eru svo lifandi, að oss finnst sem vér höfum alizt upp með þeim frá blautu barnsbeini og þykir sannarlega vænt um þær sökum ltjartagæzku þeirra og skemmtilegrar fjölbreytni. Af líkri samúð er dýrum og gróðri lýst, ám og fjöllum. Það er engu fíkara en steinarnir fái mál og tali til vor ástarorð. Ógleym- anlegastur þessa alls er þó Uggi sjálfur. Vér kynnumst honum fyrst í Leik að stráum við fæðingarbæ sinn í Fljótsdal, fylgj- nmst með í ævintýrnm á leið að Ljótsstöðum í Vopnafirði. bar opnast veröld drengsins til ldítar. Hann eignast dýrin að vinum, skapar sér afstöðu til yngri systkina, kynnist æskufé- lögum, verður ástfanginn í leiksystur sinni líkt og Öminn Ungi. ímyndunaraflið þróast: Skip heiðríkjunnar sigla um ]°ftið. Draumlieimur skapast af eirðarleysi, þrá og afreksþörf. betta allt gerist í skjóli móður lians. Myndin af henni er feg- nrsta kvenlýsing sögunnar, að nokkru draummynd, en lífi S®dd og djúpum sonarkærleika. Af sömu nærfærni er lýst þjáningum barnsins við banasæng hennar, enn áþreifanlegar sársauka }:>ess og tómleik, þegar hún er farin. Með hárfínni nákvæmni er lýst afstöðunni til stjúpunnar. Hún er vitur, góð og stjórnsöm og þar að auki vinkona hinnar dánu. En Þó hefði Uggi getað tekið undir með Stephani G.: Fóstran gekk mér aldrei alveg í ]>ess móður stað, það var eitthvað á sem skorti — ekki veit ég hvað. I huga drengsins þróast uppreisnargirni gagnvart einlægni °§ örvunarorðum stjúpunnar, svo þörf sem þau voru og mælt af heilum huga. Yfir sál hans leggst kuldah júpur. Frá því er sa§t í 3. hluta verksins, Nótt og draumi. Inn í þessa lýsingu ^óttast myndir úr lífi fólksins úti við sjóinn, sem drengurinn tekur þátt í, en vex Jdó fljótlega frá, þar sem þekkingarþorsti °§ útþrá gagntaka hann. Svo kveður sveinninn ísland, siglir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.