Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 35
EIMREIÐIN
177
liyerja jólaföstu og fór á hnotskóg eftir kindum, sem dulizt
böfðu fyrir gangnamönnum á haustin. Með Bensa, ásamt fé-
lögum hans, sauðnum Eitli og hundinum Leó, hefur Gunn-
ar orðið víðförulli en nokkurt hirðskáld, sem unt getur í sög-
Urn- Er eigi vandséð, hvað aflað hefur jaessari stuttu sögu
slíkrar fádæma vinsældar, því að jrar eru saman slungin heill-
andi lýsing á öræfaauðn og hamförum óveðurs vetrarins um-
hverfis þessa jtrjá félaga, senr eru tengdir órjúfandi böndum.
f-htdir slær sama hjartað, sem tengt er æðstu líftauginni í
hásagnarlist Gunnars: samúð lians með öllum, sem eiga bágt
°§ ern hjálparþurfi í veröldinni. Birtist hún ljósast í þessari
öugsun, sem skáldið blæs Fjalla-Bensa í brjóst og túlkar með
sv°felldum orðum: „Var ekki allt líf fórn? Þegar jrví var lif-
að með réttum hætti? Er jaað ekki það, sem er gátan? — að
gronragnið kemur innan frá, er sjálfsafneitun. Og að allt líf,
Sein að innsta eðli er ekki fórn, er rangsnúið og stefnir að
öauða.“]) Sameiginlegt tákn þeirrar fórnar eru þeir allir
lnír: Benedikt, Leó og Eitill, forustusauðurinn, er hafði um-
sl°n með týnda fénu, þegar lrina þraut, mann og lrund, og
skar klaufir sínar til blóðs með því að vaða ávallt fremstur
°o bijóta skarann. Svo heilagt og órjúfandi er samband þeirra
lelaga, að enginn má án hins vera. Er jrað ekki einmitt fyrir-
mynd þess, sem heimurinn jiarfnast umfram allt?
Framar öðru á þó saga Jiessi frægð sína að þakka þ\ í, hve
rammíslenzk hún er. Umhverfis lífsneistann liamast öræfa-
'Storhríðin og frostið, lykur um hann eins og hnotskurn dýr-
'Vetan kjarna, ímynd sakleysis og trúnaðartrausts, en jafn-
amt þeirrar eitilhörku, sem lætur aldrei bugast, jafnvel
ekki við bana sjálfan.
Já, rammíslenzk, }tví að þannig er einmitt kjarninn í list
Jl*nnars. Þó að hann ritaði flest sín verk á danska tunou,
andinn ávallt íslenzkur. Sögur lians erti allar af íslenzku
° Ul og íslenzkri náttúru. Þess vegna er Gunnar Gunnars-
Sun fyrst og frenist íslenzkt skáld. Við skrifborðið hefur hann
, tal verið með hugann á íslandi. Þar átti hann alltaf heima
laun og sannleika líkt og Elelga Amardóttir, sem ltann lýsir
') Fjandvinir, bls. 225.
12