Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 37

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 37
EIMREIÐIN 179 togar í Sverting föðurtúna til, og trúmennska Þorvalds við konung sinn og meistara. Gunnar fór líka heim, en áður það Varð, leysti hann af hendi sérstakt verkefni með „ódæma skör- Ungsskap.“ Sagt hefur verið, að Gunnar næði aldrei fyllstu tökum á ■slenzkri tungu. Rétt er það, að til hafa verið og eru þeir astvinir hennar, sem hún hefur verið eftirlátari. Hvernig matti annað verða? Gunnar og hana skildi breitt heimshaf mestan þroska- og manndómsaldur hans. En Gunnari tókst annað, sem engum öðrum íslendingi hef- 111 auðnazt og fám rithöfundum öðrum í veröldinni, ef þeir eru þá nokkrir. Hann náði þeim tökum á erlendu máli, sem góldrum voru líkust. Urn þetta fórust dr. Holger Kjær, kenn- aia í Askov og sérfræðingi í danskri tungu, svo orð m. a.: »Uunnar Gunnarsson leysti dönskuna úr viðjum þýzkunnar. Hann skrifaði bezta dönsku sinna samtíðarmanna." i þessu er ekki sízt fólgin ráðning þeiiæar gátu, hvers vegna Gnnnar varð vinsælastur og einna mest metinn, eigi aðeins ðanskra höfunda, heldur og þeirra, sem þýddir voru á þýzku, ensku og fleiri tungur um langt skeið. En með því er ekki Uema hálf sagan sögð. Ibsen, Heidenstam og fleiri skandin- aviskir höfundar sóttu til Heimskringlu og íslendinga sagna ”meginkynni og myndagnótt“, svo sem Gröndal kvað. Mundi ekki einmitt Gunnar Gunnarsson á svipaðan hátt auðgað afa dönskuna orðum og hugtökum úr íslenzku og það því lemur sem mál Snorra er honum fersk og sístreymandi yng- mgarlind? Gunnar hefur líka með öðrum skrifum en skáld- skap sannað, að hann er mjög handgenginn íslenzkri bókara- ,Ilenrit og menningu að fornu og nýju. Heð því að auðga danskar bókmenntir frá yngingarlind- Um islenzkunnar hefur hann unnið hliðstætt starf írsku skáld- nnutlb J°hn Millington Synge og William Butler Yeats, sem .Clr du ferskan straum keltneskra áhrifa í máli og menntum jUn í enskar bókmenntir. Yrkisefni þeirra úr írskri þjóðtrú og JOölífi og töfrafull meðferð í máli og stíl, sem voru í veru- Su frábrugðin hefðbundinni ensku, hafa auðgað þetta heims- mál að dýrustu perlum í leikritum og ljóðum, en um leið Varpað ljóma yfir land þeirra og menningu þess. Var þó af-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.