Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 39
EIMHEIÐIN
181
sama kynngikrafti vinnur Gunnar hverju því máli, sem
honum er ástfólgið. Þegar skáldið bjó að Skriðuklaustri, gekkst
það fyrir stofnun Minjasafns Austurlands. Svo vildi til, að
sá, er þetta ritar, var um skeið í stjórn safnsins, ásamt frú
Sigrúnu á Hallormsstað og Gunnari Gunnarssyni. Og mér
ei kunnugt um, að hann sparaði hvorki fé né fyrirhöfn safn-
lnu til vegs og gengis. Einskis mátti láta ófreistað, svo að
lletta óskabarn hans næði að dafna og verða ein af máttar-
stoðum menningarinnar í landinu. Mína lítils verðu hlut-
'leild í þessu rnáli er aðeins vert að nefna sökum þess, að
'Uln konr mér í kynni við ógleymanlegan persónuleika, sem
leyndist heill og óskiptur, þegar aðrir ganga aðeins hálfir til
otks. Kynnin af Gunnari urðu eitt bjartasta ævintýri lífs
uuns, ekki af þeim frægðarljóma, sem frá honum stafaði,
itoldur fyrir þann áhugaeld og glettnisglampa, sem úr aug-
uui hans skein, þegar eitthvað skemmtilegt bar á góma og
geiðu gráan hversdagsleikann að fagnaðarríkri hátíð.
Síðan Gunnar Gunnarsson fluttist til Reykjavíkur, hafa
}uiis önnur áhugamál setið allmjög í fyrirrúmi fyrir skáld-
skapnum. Storma tímans getur hann aldrei látið afskipta-
‘Uust um eyru þjóta; hafi honum virzt höll frelsis og friðar
1 háska stödd, telur hann heilaga skyldu sína að treysta það
VlSx- Um þau vé stendur Gunnar Gunnarsson flestum dyggari
'°rð; en skaði er um slíkan öndvegishöfund, að honum auðn-
lst ekki að helga sig bókmenntunum einvörðungu, meðan
lann dregur andann.
Eins og að líkum lætur, hefur Gunnari Gunnarssyni hlotn-
^ niörS virðing í lífinu. Hann er m. a. doktar og prófessor
oafnhót. Einkum hafa þýzkir háskólar keppt um að heiðra
aim. Eigi veit ég, hve mikils hann metur titla og orður, ætla
1 o. að honum þyki meira verð ástsæld sú, er hann hefur áunn-
Ser víða um heim fyrir bækur sínar. Borgarættin hefur árum
Saman verið metsölubók á Norðurlöndum og víðar í Evrópu.
ama má segja um Aðventu í Vesturheimi. Mestrar hylli
Ulnn Gunnar þó hafa notið í Þýzkalandi, næst á eftir Dan-
111(11 ku. En landar lians urðu fremur seinir til að meta hann
verðleikum.
‘^káld eru ýmist menn tilfinninga, vits eða vilja fyrst og