Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 41
EIMREIÐIN
183
niessa, Aðventa, sv» sem Hardy sótti í sitt nánasta umhverfi
cltir efni í sínar ódauðlegu sögur.
En hvað þá unr skynsemi, frumleika, ímyndunarafl? Einnig
l>ar á Gunnar sér mikinn, ef ekki einn sinn aðalstyrkleika,
1J<> þær gáfur birtist víðast í nánum tengslum \ ið aðra þætti
skáldskapar hans og stíltöfra. Ætti ég að nefna eina sögu,
l>ai seni vizkan ræður lögunr framar öðru, væri það Vikivaki,
stnr er innblásinn axrda fornaldar, nriðalda og nútíðar, allt
sanranl'léttað á óviðjafnanlegan hátt. Þvílík saga hefur aldrei
'eiið rituð fyrr, svo að nrér sé kunnugt um.
iðurstaða þessara hugleiðinga um Gunnar Gunnarsson
'etður þá sú, að fjölhæfni gáfna hans sem rithöfundar sé slík,
einn þátturinn styrki annan og treysti. Unr hann mætti
se§.Ía, eins og kveðið lrefur verið: „Viljans, hjartans, vitsins
lllenning vopnast hér í einni þrenning.“ Sjálfur lrefur hann
niInnt nrig á jressar hendingar með því að nefna víðfrægustu
Persónur sínar, Fjalla-Bensa, Eitil og Leó, þrenningu. Líkt
°§ þeinr öllum í félagi varð sigurs auðið í baráttunni við æðis-
§engna stórhríð, nryrkur og frost öræfanna, svo urðu og þess-
11 þrír margslungnu þættir í fari Gunnars honnm sigursælir
3 Vettvangi heimsbókmenntanna. Við gaumgæfilegan lestur
ra helztu verka írans er mér ekki auðið að sjá, Irver þeirra
Cr, sterkastur. Þrenn var gifta sti, er gerði honum auðið að'
st’§a í spor hirðskáldanna fornu og fara franr úr þeinr öllunr
‘ 'þrott og frægð: lramingja djúprar viðkvæmni, vizku og
1 Urinannlegs vilja. Sanrt hefði honum aldrei tekizt það nema
neð stöðugri tignun og tilbeiðslu skáldgyðjunnar, sem ávallt
e ur verið hans dís og drottning.
Þóroddur Guðmundsson frá Sandi.