Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 47
EIMREIÐIN 189 c 111 i og hjálpaði henni til við að sauma þau. Svo var koifortið hillt, og því var lokað. Allt var tilbúið. 9? í dag er 14. maí. Asmundur á Horni er kominn til þess að sækja hana. Hann sRur inni í eldhúsi og drekkur kaffi með kringlum á, meðan hún kveður fólkið. Hún stendur á baðstofugólfinu og horfir og horfir í gegn- 'Un tárin. Það er eins og hún sé fjötruð og geti ekki losnað. uns og baðstofan sé hluti af henni sjálfri og það valdi henni sarsauka að ganga út um dyrnar og loka hurðinni að baki Ser' En það er óumflýjanlegt. Hún verður að setja í sig kjark ng kveðja. Fara út í síðasta sinni og ríða á burt. Þetta eru 'ossgötur, og hún hefur þegar ákveðið, í hvaða átt hún ætlar halda. lokast á eftir henni með sarna gamalkunna dálitlum smelli um leið og hurðarhún- 11111111 er sleppt. Hún gengur fram göngin og út á hlað og lekur í taumana á hestinum sínum. Hún er tilbúin að leggja •h stað út í heiminn. haðstol uhurðin hljóðinu og áður: II. haðstofan á Horni er byggð eins og Hjallabaðstofan, en I ° alveg eins. Það er annar svipur yfir henni. Andrúms- 1 ttð er gerólíkt. Hjallaheimilið er þrifnaðarheimili, víst ei Uni það, en hvað er það á móts við Horn? Hún hefur ekki O'PY'l- 1 Ali anna® *Trstu vikuna en að þvo og skúra, skúra og þvo. . er sandskúrað tvisvar í viku, gluggarnir opnaðir og allt rað- Rúmfötin eru viðruð annan hvorn dag', hvað bá annað. 1 v holpaii hafði oft heyrt talað um jaetta áður, og stundum að að horgerði. Sumir sögðu, að hún léti sér ekki nægja , Jn ° tistlana upp úr mörgum vötnum, þegar hún væri 11111 að rista, heldur liengdi hún þá til þerris út á snúru. ge^t-^rUm sulnuru hafði það komið fyrir, að hún hafði áminnt he' 1 Um Þvo sor hetur, og þar sem hún sat yfir, tók hún oft famnlin gegn“ og þvoði allt og kembdi krökkunum. Þetta sárjnSt ^^1 mihil afskiptasemi og yfirgangur. Sumir voru 11 yfir því; aðrir hlógu. En hún hélt sínu áfram, og af því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.