Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 48

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 48
190 EIMREIÐIN að hún var eina ljósmóðirin, sem hægt var að ná til, urðn menn að gera sér það að góðu. Telpan er samt ekkert sérstaklega óánægð með þetta. Hún hefur nóg að gera allan liðlangan daginn og má ekki vera að því að brjóta heilann um þess liáttar. Hún vaknar á morgn- ana og klæðir sig í flýti. Mjaltirnar bíða hennar. Hún er stundum syfjuð og liallar enninu upp að síðunni á kúnni til þess að fela geispana. Hendur hennar hreyfast ósjálfrátt og vélrænt, næstum eins og í draumi. Svo gengur hún inn með fötuna sína og fer að þvo sér. Það er farið að vinna á vellinum í maílok. Vindurinn blæs um liana, í senn svalur og lrlýr. Hún rakar og rakar og kepp- ist við. Herðir sig við skákina sína á móti Jónínu. Þær vinna saman mestallan daginn, en þó tala þær lítið saman .Jónína er ekki málgefin. Það er ekki svo sem, að það geri neitt til- Það er gott að hafa næði til Jress að hugsa, einstöku sinnum- Hugurinn flýgur víða, ef honurn er sleppt lausum. Oftast nær er hugur hennar heima á Hjalla. Hún rifjar upp fyrir sér liðna atburði og getur sér til um, hvað skeð hafi, eftir að hún fór. Skyldi vera búið að vinna á upptún- inu? Skyldi vera farið að gera hreint? Skyldi vera búið að Jdvo ullina? Skyldi litla barnið verða skírt bráðum? En hún talar aldrei um Joetta við Jónínu. Ef þær tala saman, þá eru Jrað aðeins örfá orð um vinnuna eða veðrið. Jónína er ólík Þorgerði, þó að hún sé dóttir hennar. Þor- gerður er há kona og dökkhærð, beinaber og harðleit í and- liti. Jónína er lágvaxin og grönn, dökkhærð, fölleit og mjó- leit. Hún er dálítið lotin, þó að hún sé ekki nema rúmlega Jrrítug, og hún hefur þann ávana að loka angunum öðm hvoru, eins og hún hafi verk í þeim. Hún er sívinnandi, þög- ul og hæg, en hún er ekki afkastamikil. Þær raka dag eftir dag, og síðan tekur telpan hrúgurnar upp í hjólbörur og ekur þeim heim að bæ að eldiviðarhlað- anum. Vorverkin eru unnin livert á fætur öðru. Ullin er þvegin niðri við á, hálftímagang frá bænum. Það verður að flytja allt á hestum, ull, eldivið og þvæli. Telpan skolar, en Þorgerð- ur þvælir, og Jónatan gamli flytur ullina til og frá. Hann er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.