Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 55

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 55
EIMREIÐIN 197 ^ollapörin höfðu staðið. Að öllu þessu loknu sezt hún aftur I sæti sitt í þögn, og vinnan heldur áfram eins og áður. Án þess að geta að því gert, fer telpan að brjóta heilann Urri allt þetta. Hvern á hún að spyrja, hugsar hún. Ekki þýð- II spyrja Jónínu, hún svarar sjaldan, þegar hún er spurð, °ö aIdrei nema hún sé viss um, að Þorgerður sé hvergi ná- '‘e§- Jónatan og Ásmund þýður heldur ekkert að spyrja, og það’ er ekki um aðra að ræða, því að hún býst ekki við að hitta Hjallafólkið fyrst um sinn. Hún lýtur ylir vinnu sína og reynir að hugsa um eitthvað aunað, en það vill ekki ganga greitt. Það er eins og skuggi aðkonmkonunnar sé enn þá inni í baðstolunni og þrjózkist Vl® að fara. Eins og orð hennar endurómi aftur og aftur °S yilji ekki þagna. Og þrjár konur keppast þegjandi við 'ninn sína, á meðan skuggarnir líða um og þögnin hvíslar. Iu. ilm Soleyjum m IV. Þegar maður er fimmtán ára, á maður erfitt með að festa 'gann við vandamál annarra til lengdar. Dagarnir eru naum- ‘lst nægilega langir til þess að brjóta heilann um framtíð- "u 0g iáta sig úreyma um ótal ævintýr, sem ef til vill munu e- Ef hún á frjálsa stund, fer liún út og andar að sér vor- lnum. Allt er orðið grænt og grasi vafið. Tún er gullið af og varpinn af fíflum. Baldursbráin er orðin hávax- °g reinl’anið í kálgarðshorninu ilmar sætlega. Stundum Slelst hún til þess að slíta upp eitt blað og núa því á milli ‘ Uc a ser. Svo felur hún andlitið í höndum sér og andar að þ'minum, á meðan hann helzt. Það er líka hægt að leita j10 íjórblöðuðum smára í smárablettunum. Einu sinni fann mi fjórblaðaðan smára, og þá gat hún óskað sér. En hvers j1 óska sér, ef maður á aðeins þrjár óskir og vildi helzt eiga PHsund? Hún óskar sér sarnt, en sér eftir því á eftir osr verð- Ur 1 ’ 1 O ■ ‘ uiuggin við. Svo leggur hún smáralaufið inn í sálmabók- j|'a Sina til minja og reynir að muna, hvers hún óskaði sér. n að nokkrum vikum liðnum er hún samt búin að srleyma því. 5 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.