Eimreiðin - 01.07.1959, Page 57
EIMREIÐIN
199
lJað er gaman að ritja, þegar heyið fer að léttast af þurrk-
nium. Stundum langar hana til þess að hlaupa og hlæja hátt
1 gúska alveg að ástæðulausu, en hún stillir sig. Jónína myndi
kannske halda, að hún væri vitlaus. Skyldi Jónina nokkurn
llma hafa verið kát? hugsar telpan öðru hvoru. Þegar þær
cru búnar með Ijána og búnar að rifja alla flekkina, setjast
lJ:er stundum niður augnablik. Þá kemur fyrir, að Jónína
'Jrosir allra snöggvast að einhverju, sem telpan segir. En það
er eins og brosið hverfi, um leið og það kemur, og stundum
er .jafnvel eins og henni verði bilt við, þegar hún uppgötv-
ar> að hún hefur verið að spjalla og brosað. Þá flýtir hún sér
ai') standa upp og fer aftur að vinna. Það er eins og hún sé
hrædd, hugsar telpan. En hvað í ósköpunum getur hún ótt-
azit Enginn lifandi maður gerir henni neitt. Ekki getur hún
'erið hrædd við Þorgerði, því að Þorgerður talar aldrei til
hennar nema um vinnubrögð, eins og við telpuna.
Þorgerður er yfirleitt ekki margmál. Hún heyrist aldrei
’dast við neinn, enda dettur kannske engum í hug að rífast
v’d liana. Hún segir bara fyrir verkum, það er allt og sumt,
°8 benni er hlýtt orðalaust, því að hún er húsmóðirin. Samt
'^e§jlr hún aldrei Jónatan að gera neitt, en það er kannske af
P' b að hann vinnur utan húss. Ef eitthvað þarf að gera innan
AUss> sem kvenfólkið getur ekki gert hjálparlaust, þá segir hún
snjundi að gera það.
^ Eftir á að hyggja, þá minnist telpan þess ekki að hafa heyrt
ofgerð; og Jónatan víkja einu einasta orði hvort að öðru.
q11 dvað um ]>að, Jreim er kannske ekkert sérlega vel til vina.
§ hvað sem því líður, Jrá kemur henni Jrað ekkert við. Hún
■ tUr ag hUgsa um þag Qg fer að láta sig dreyma um fram-
Ula- Hvar skyldi liún vei’ða að ári? Og árið Jrar eftir?
Einn
sunnudaginn fær hún að fara að Hjalla. Hún verð-
;:^SVo glöð, að hún ræður sér varla, og á meðan lnin stendur
. > 0r hún alltaf að hlaupa úr einu í annað, aftur og fram.
111 1 baðstofu, út á hlað, upp í brekku og aftur inn í bað-
U' Elún gleymir alveg að spyrja um Hornsfólkið, eins og
Un" 'ar ^uin bugsa sér. Hún þarf svo margs að spyrja
, , Erakkana og vinnubrögðin á Hjalla. Hún Jrarf að sjá
111 ar °g klóra þeim í kverkinni og hestana og fá sér sprett