Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 63

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 63
EIMREIÐIN 205 livort hljóm orðanna eða takt þeirra til samræmis við ósam- rækilega granna, en það rýrir málkennd og áherzluvit allra, seni með fara, hvort lieldur er um að ræða höfunda eða les- endur og er þjóðarmein eins og aðrar afbakanir og verst á nmbrotatímum, enda eru ritklækir engu síður næmir en sjúkdómar. Gagnvart höfundunum sjálfum er það sannast, að tilraunir öl ógildingar þeirra lögmála, sem reynd eru að góðum afleið- nigum, eru litlu vitlegri en t. d. þjófnaður. Og þótt það sé satt að menn geti haft gott af að æfa líkama sinn — og þá engu siður sál — við fjölhæfari viðbrögð en atvinnan krefst, geti t. ú- orðið vaskari menn en ella af því að æfast við að slá hart *tá sér hendi, þá er slíkt ekki ráðlegt á almannafæri, lmefinn 8®ti lent í heilbrigða auganu á einsýnum manni og breytt "ytum borgara í bjargarvana vesaling. Gg þetta er það sem ókvæðaskáldin eru að gera. Þau eru spilla sjón almennings — þess af honum, sem þau ná til 7~ með kveðandileysi sínu. Þau eru að koma óorði á fyrirbær- ljóð með því að kalla það ljóð, sem fæstir finna, að sé nokk- Urs virði eða beri af öðrum tilgangslausum peysuþvættingi, þjóðinni meiri missa en bæði augu nokkurra ný- starfsmanna, þótt enn bættust á slysalistann, því 'æðagerðin hefur verið og mun verða — yngingarlind máls bugsunar, læknir meina, vörn gegn erlendum óþverra og J °mi menningar okkar, og þetta engu síður þótt það skuli uklaust játað og að óspurðu sagt, að fleira þarf búið með °§ sums fremur. Bókmenntirnar eru ekki einar sjúkar eða í sýkingarhættu. ar tegundir lista eru þar undir eina sök seldar. Sumt af því, 'Seiu myndlistin býður, auk ótvíræðra snilldarverka, er að vísu meinlaus skreytilist, en því aðeins er hún meinlaus, að hún Se bl skrauts og þykist ekki vera annað og meira. Málverk og *eikningar af engn geta verið margsinnis fegurri og frjórri en ^thvert ljósmyndarlíki af Þingvöllum, Landmannalaugum a Hvítárvatni, en því aðeins þó, að umrædd eftirlíking Pi°PUnarverksins sé andlaus og illa gerð, en „ómyndin" snjöll. I estóU strikamálverk og hvrningar minna mig á kviðlinginn °§ er það klindaðra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.