Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 67
EIMRKIÐIN
209
En þótt um ekkert væri hér að gera nema gott eitt: iöngun
manna til að finna nýjar leiðir og nema ný lönd, þá er þeim
gofuga tilgangi bezt þjónað með því að hafa á því alla gát,
^lvar niður er stigið. Það kynni að vera blóm fyrir eða barn,
sem betur væri ótraðkað og lemstrunarlaust.
ðleira að segja hin fræga ferð Eiríks rauða og fjas hans
llm gott land og grænt á enda leiðar lians hafði í för með sér
hryggilegasta hungurmorð, sem sögur fara af: sult og eyð-
ln§u hvítra Grænlendinga.
Er ekki ráð að biðja listbyltingamenn að fara sér hægt og
shíra varlega Grænland, þótt þeir rekist einhvers staðar á
emhverja nýlendu? En ef endilega á að flytja þangað óðara
°§ ' inna að ljóðsköpun (svo að ég haldi mig við það, sem mér
ei aunast um nú), eða listsköpun einhverri, á árnóta frá-
biugðnum grunni og dæmi var af dregið, þá í öllum bænum
,lú nnnendur og kunnendur þeirrar listgreinar okkur hin-
um í hendur hið fyrsta lög og reglugerðir sköpunar sinn-
‘u> svo að við getum hætt að halda, að kúnstin sé öll í jm inni-
m að láta „flakka allt, sem heimskum manni getur dott-
lð ' hug“ og þurfum ekki lengur að óttast, að letingjar og
"menni fari að velta upp bókum, af því að jDeir haldi vanda-
minna að yrkja en framleiða beinamjöl úr fiskúi'gangi eða
(lraga niður úr kú.
hnn mætti langt mál rita og Jressu Jrarfara um Jaá, sem að
lsu vilja stunda fagrar listir að fornum hætti, en skortir til
I ss andríki, smekk og allan manndóm eða kunna svo lítt til
erha> að J}eir geta ekki kontið saman óbrjálaðri stöku, né öðru
svarandi, þótt sú væri ætlunin. Þeir vinna raunar einnig
'jon, e(i þeir reyna að fleyta frá sér einhverri vansmíð, en bæði
> að þeir geta márgir hverjir ekki betur og er því ósjálfrátt
irkið, og eins er framleiðsla þeirra ekki svo auðug af áróð-
Ulsliði, að mjög verði hún til eftirbreytni. Er Jrað reynd í Þing-
eyjarsýslu, að fáa afkomendur á sér þar bæjaríma sú, er aum-
ugi einn þar orti og hefur að upphafi stökulíki Jretta:
Nú er bezt að byrja á
Vikurbænum á Flateyjardalnum.
María heitir húsfreyjan,
sem að stýrir innanbæjar.
14