Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 68
210 EIMREIÐIN Þó fer samsetningur þessi nær tilgangi sínum en t. d. Hey- annir Stefáns Harðar í Dagskrá, II. ár. 3. h. Það er fyrst, þegar vitleysan fer að látast vera list og æði marg- ir segja að hún sé fín, sem ástæða er til að láta sér standa ótta af henni, og einkanlega ef hún skríður í skjól við eitthvað það, sem svo er máttugt í eðli, að það geti með nafni sínu brugðið gyllingu nokkurri yfir þvílíka verðskuldanarlausa fylgifiska- En sjakalar og hýenur verða ekki skörulegri í raun, þótt þau snapi í leifum ljónsins og vitað sé, að það geti gengið urn blett- inn aftur, en mein geta þau unnið, ef nógu nrargt er af þeim, og það röskum mönnum. Ef reynt skyldi að skýra, hverjar þroskaleiðir ljóðum væru sæmandi og listum yfir höfuð, að svo miklu leyti sem samræki- legt kann að verða, þá eru þar uppi tvær stefnur, og má hvorug án annarar vera. Er önnur sú að færa ljóðagerð sem næst; mæltu máli að verða rná, fækka brögum og minnka tæknilegan vanda og hliðstætt því með aðra listsköpun, hin er sú að rækta upp að nokkru sérstakt skáldamál og skreyta með f jölbreyttum hátt- um og fleiru sem og fullkominni útilokun þeirra aðila, seiu ekki vilja skrýðast veizluklæðum. Við íslendingar höfum farið báðar leiðir og runnið skeiðiú alllangt eftir þeinr hvorri fyrir sig. Eru þar leiðarmerki fra fornu dróttkvæðin til annarrar handar og dansar Sturlunga' aldarinnar og nálægra tíma til hinnar. Fór þá vel, þegar ljóö- ræna og næmleiki tilsvarandi hinum beztu dönsum birtist í kviðunum fornu, en miður þegar bragliðir rugluðust og rím, sem þá var farið að tíðkast, skekktist í hinunr eiginlegu dönsum síðar. Eins urðu dróttkvæðin sér ónóg, þótt dróttkveðn- ar stökur beri enn hátt að tæknilegri fegurð, myndaugði og öðrum skáldlegum kostum svo senr siglingavísu Egils Skall3' grímssonar: Þél liöggr stórt íyr stáli stafnkvígs á veg jafnan út með élja meitli andærr jötunn vandar, en svalbúinn selju sverfr eirar vanr þeiri Gestils álpt með gustum gandr of stál fyr brandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.