Eimreiðin - 01.07.1959, Side 69
EIMREIÐIN
211
Ofangreind sjónarmið eru bæði rétt, en hvorugt einhlítt.
Sé undanslegið með kröfuna um skiljanlegt mál, tært og auð-
velt, bíða ljóðanna örlög dróttkvæða: týnslan og fyrningin. Þá
Verða þau jafnvel á blómatímum sínum eins konar einkennis-
óúningur fámennra fyrirmannastéttar. Sé hin leiðin tekin, atast
þau slörkubrag og virðingarleysi, bæði fyrir framleiðanda og
neytanda, og verða að fegurðarsnauðum óskapnaði eða mynd-
leysi, senr engum birtir neitt annað en andlegan óþrifnað höf-
Unda sinna.
milli þessara útlína einhvers staðar á breiðu belti liggur
M leiðin, og að hana sé vert að fara og fara rétt, sýnir öll um-
llðjn saga.
Islenzk ljóðlist er kerfaðasta og snjallasta framkvæmdin,
sem núlifandi íslendingar hafa séð unna hérlendis á ævi sinni.
lív'í nriður er hún — að því er til síðari hluta þess tímabils tek-
Ul — skyldari manninum, sem minnkaði og Guðmundur Frið-
J°nsson sagði frá, en fyrirsögn Snorra um hvemig drengir
s|tyldu vera.
^Pyrja má um ástæðu fyrir þeirri lrrörnun, og eru tvær til:
Ve|snandi kynstofn og versnandi verklag.
Þótt ekki sé unr nenra tæplega 170000 nranna þjóð að
Ueða, þá er það ólíklegt, að svo lrefði hending tekist hjá öllunr
peinr fjölda foreldra, sem þar er að finna og tvöfaldazt hafa
4 tlmabilinu (og það án spillandi áhrifa rangsýnna ættbreyt-
juþanranna), að enginn fæðist né lrafi komizt á legg með hæfi-
ll1 jafns við aldamótaskáldin. Líkurnar benda til hins:
mtnna hafi spunnizt úr hæfileikunum en áður.
vers vegna það? mætti spyrja.
. ynr þær sakir að menn eru nú minna skólaðir til vand-
Ul> ögunar, vilja til fegurðar, göfgi og virðingar fyrir
Sést'S^U tima> þar sem 1111 er orðið auðveldara að lifa.
ueðSt.það á því, að þjóðin, sem tækjalaus og margvíslega hindr-
p . lolt fyrir 50 árum efni sín á hverju ári með sparneytni
a muna og dró öðru hvoru frelsi sitt spotta og spotta úr
aup. Um óviðkomandi yfirráðaþjóðar, lætur nú, til viðbótar við
me.”lu afla> gefa sér mikinn hluta nauðþurfta sinna og lána sér
Uru °§ selur þó meira og minna af grunninum undan fót-
ser
fyrir — as, nefnum það ekki fyrir hvað selt er. —