Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN 221 ^íram a£ þeim óróleika liúsfreyjunnar, sem getur orðið verri en hræðslan við barnsíæðingu. í hvert skipti, er hún kom inn í loftilla vinnuhjúavistan'eruna, hvatti hún til frekari snæðings og meiri drykkjar. Vinnuhjúin og nokkrir ókunnugir ökumenn kýldu vömb sína og þömbuðu ósleitilega drykkjarföngin. Brennivínið var jjegar farið að svífa á jrá, svo að jreir tóku að gerast áleitn- ir við griðkonurnar. Þeir gerðu sér og dælt við sveinstaulann, Jens Otto, sem þeir vildu endilega, að bætti á sig einu vín- tflasi. Jóhann kúasmali var fyrirliði þessa grófa fagnaðar. Hann hafði öll ráðin við hvítskúrað borðið, eins og hani, sem Hkir í hænsnagarðinum, án Jjess að hafa nokkru sinni reynt ^rafta sína við keppinautana. Það var ruddaskapurinn, sem veitti honum valdið við borðið. Kúasmalinn var síður en svo laglegur. Hann var á Jirítugsaldri, en langt og stórskorið and- 11 lians var skrumskælt og ellilegt, hrukkótt af [aví menning- arleysi, sem skilur eftir dýpri rúnir en andleg áreynsla. Nefið sat á skakk á andliti hans, hafði orðið fyrir barsmíð, og Jdví Var hann nefmæltur. Þessi piltur, sem áfengið vakti upp hjá bæði skriðdýrshátt og grimmd, hafði frá barnsaldri borið ör °8 hrúður eftir ruddalegar glettur óskammfeilinna karla, svo^ °g vegna þeirra misþyrminga, sem hann varð að J)ola af hálfu kerlingarvargsins, sem ól hann upp, Jjegar liann var lítill. kvrlingarnornin bjó uppi á sandhæðunum í hrörlegu, daun- lllu hreysi, og þangað kom heldra fólkið aldrei, nema ef jrví cHtt í hUg að láta liana spá fyrir sér. En hún hafði í fjölda inorg ár haft tekjur af því að fóstra börn, sem hreppurinn borgaði með. Sum þeirra höfðu reyndar ekki orðið langlíf á Vegtim hennar. Jóhann var of lífseigur, en hann hafði samt tlxbi sloppið óskaddaður. Kúasmalinn átti J>ví veröldinni ærið grátt að gjalda, en .ailn fékk ónóg tækifæri til Jress. Minnimáttar unglingar urðu ^Jir barðinu á honum. Og hann sá og til þess, að hin vinnu- JUln særðu þann varnarlausa. Honum var ekkert um þennan (tob ara gamla vikadreng, hann Jens Otto, af Jjví að hann var luur sýnum og var frá skásta kotinu uppi á sandhæðunum. ^Hir vissu samt, að faðir hans var drykkfelldur, að fátækt Uukil var á heimilinu og fjöldi barna, en þau voru vel uppal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.