Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN
221
^íram a£ þeim óróleika liúsfreyjunnar, sem getur orðið verri
en hræðslan við barnsíæðingu. í hvert skipti, er hún kom
inn í loftilla vinnuhjúavistan'eruna, hvatti hún til frekari
snæðings og meiri drykkjar.
Vinnuhjúin og nokkrir ókunnugir ökumenn kýldu vömb
sína og þömbuðu ósleitilega drykkjarföngin. Brennivínið
var jjegar farið að svífa á jrá, svo að jreir tóku að gerast áleitn-
ir við griðkonurnar. Þeir gerðu sér og dælt við sveinstaulann,
Jens Otto, sem þeir vildu endilega, að bætti á sig einu vín-
tflasi. Jóhann kúasmali var fyrirliði þessa grófa fagnaðar.
Hann hafði öll ráðin við hvítskúrað borðið, eins og hani, sem
Hkir í hænsnagarðinum, án Jjess að hafa nokkru sinni reynt
^rafta sína við keppinautana. Það var ruddaskapurinn, sem
veitti honum valdið við borðið. Kúasmalinn var síður en svo
laglegur. Hann var á Jirítugsaldri, en langt og stórskorið and-
11 lians var skrumskælt og ellilegt, hrukkótt af [aví menning-
arleysi, sem skilur eftir dýpri rúnir en andleg áreynsla. Nefið
sat á skakk á andliti hans, hafði orðið fyrir barsmíð, og Jdví
Var hann nefmæltur. Þessi piltur, sem áfengið vakti upp hjá
bæði skriðdýrshátt og grimmd, hafði frá barnsaldri borið ör
°8 hrúður eftir ruddalegar glettur óskammfeilinna karla, svo^
°g vegna þeirra misþyrminga, sem hann varð að J)ola af hálfu
kerlingarvargsins, sem ól hann upp, Jjegar liann var lítill.
kvrlingarnornin bjó uppi á sandhæðunum í hrörlegu, daun-
lllu hreysi, og þangað kom heldra fólkið aldrei, nema ef jrví
cHtt í hUg að láta liana spá fyrir sér. En hún hafði í fjölda
inorg ár haft tekjur af því að fóstra börn, sem hreppurinn
borgaði með. Sum þeirra höfðu reyndar ekki orðið langlíf á
Vegtim hennar. Jóhann var of lífseigur, en hann hafði samt
tlxbi sloppið óskaddaður.
Kúasmalinn átti J>ví veröldinni ærið grátt að gjalda, en
.ailn fékk ónóg tækifæri til Jress. Minnimáttar unglingar urðu
^Jir barðinu á honum. Og hann sá og til þess, að hin vinnu-
JUln særðu þann varnarlausa. Honum var ekkert um þennan
(tob ara gamla vikadreng, hann Jens Otto, af Jjví að hann var
luur sýnum og var frá skásta kotinu uppi á sandhæðunum.
^Hir vissu samt, að faðir hans var drykkfelldur, að fátækt
Uukil var á heimilinu og fjöldi barna, en þau voru vel uppal-