Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 81

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 81
EIMREIÐIN 223 l)Urfa að sníða og fága setningarnar, fékk hann, eins og svo oft aður, löngun til þess að tala allt öðruvísi en hans var venja. Kannske gerðu þeir sér ekki eins glögga grein fyrir því og *laun, en satt var það sarnt. Þeir myndu verða langsamlega pakklátastir fyrir þá ræðu hans, sem þeir ættu auðvelt með að gleyma; matarréttur innan um aðra rétti; sem er úr huga 'Raiina, áður en máltíðinni er lokið; og konurnar minnast á Sama hátt og þær minnast kökugerðar húsfreyjunnar. í þess- liáttar uppskerufagnaði átti við sætleiki auðskilins kristilegs skáldskapar, og þann sætleika gat presturinn auðveldlega 'átið þeim í té. En meðan fingur hans föndruðu við skeið- lna> kom hugdetta enn einu sinni yfir hann. Varir hans urðu sem beint strik, og hann ákvað að tala þannig, að þeir skelfd- Ust. Augu lians runnu aftur yfir þessar raðir þóttafullra og sJalfumglaðra manna, og í huga hans skaut upp dæmisögunni al manninum, sem byggði hlöður sínar stærri, frásagan ágæta, sem í einfaldleika sínum lumar á hræðilegum kjarna. Hann 'bdi svifta slæðunni af ógnuin líkingarinnar og skjóta þess- Um tit'ýgindalegu bændum skelk í bringu. ^bigi presturinn, sem oft var viðutan og feiminn, þekkti tttennina lítið, en sjálfan sig því meir. Á þeiiæi stundu, sem augu hans urðu harðari, vegna dóms þess, sem hugsanir hans Pegar voru að íella í hvassyrtar setningar, gat hann samt ekki eitt einasta augnablik talið sér trú um, að hann vildi tala I annig. £[- öðru var ekki til að dreifa, er aftraði honum, var at>vísi hans nægjanleg öftrun. Hann hafði setið að borðum Uleð þessum mönnum og snætt með þeim, og hann var gest- 111 ■ Stæði hann nú upp og segði þeim til syndanna, mundu |e*j ldiiííta á hann og hafa gaman að, því að ekki hafði stað- ^ a honum að neyta þess, er á veizluborðið var borið. Ein- e' frumlegur og barnalegur prédikari hefði kannske ekki io sér þetta fyrir brjósti brenna. En ungi presturinn var C ^1 þannig gerður. ann vissi, að hann stóð höllum fæti, og í fylgsnum hugans ar bann hræddur við þessa menn. Og nú þegar hann virti 'a fyrir sér, varð hann íþyngdur af köllun sinni. Þarna sátu m'1’ V.!ð fyrstu sÝn hlægilega líkir hverir öðrum, steyptir í st«ðu sinnar, íbyggnir og stirðlegir, kyrrlátir og órann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.