Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 82
224 EIMREIÐIN sakanlegir bændur, sveigjanlegir eins og strá, stífir eins og staurar, tilfinningalaus flokkur, sem auðveldlega gæti skotið skelk í bringu prédikara, eins og þessum unga presti. Og í sama svip rumskaði óróleg tilfinning í honum af þeirra völd- um. Sameinkenni þeirra gliðnuðu í sundur fyrir sjónum hans, og hann sá ruglingslegan breytileik. Mergðin skiptist í ein- staklingseðli, sem stungu í stúf hvert við annað, hávaxna og hæggerða menn, lágvaxna og durgslega, geysistóra menn með lítil höfuð og smávaxna með stór höfuð og skarpleit andlit. Þarna voru hnöttótt, rauðjDrútin andlit, toginleitar, rauð- birknar, grimmúðugar ásjónur, gamlar, hrukkulausar ásjón- ur og ungleg andlit með djúpum hrukkum. Öndvert honum sat svarthærður og svartskeggjaður bóndi, gulgrár og mikil- úðlegur eins og Kastalíubúi; við hlið Iians sat gamall maður, en stuttklipptur, grár kollurinn og kringluleitt andlitið átti sér óbrigðul einkenni Slavanna. Og sjálfur húsráðandinn og veit- andinn, Andrés Andrésson, óðalseigandi, mundi hreint ekki sóma sér illa meðal mongólskra kynblendinga. Bæri einhverj- um að ávarpa þennan óárennilega og ískyggilega flokk, sem virtist hafa steðjað saman, ekki frá sjálenzku sveitarfélagi, held- ur frá fjarlægum löndum og mörgum erlendum þjóðllokk- um, varð sá maður að hafa áður orðið fyrir áhrifum hvíta- sunnuundursins, svo að hann gæti talað mörgum tungum og \ ið hæfi gerólíkra manna. Presturinn renndi sjónum enn á ný yfir flokkinn og varð jrá aftur áskynja hins dulúðuga samfé- lags, er tengdi hópinn í eina heild, og ummyndaði Spánverj- ann, Slavann, Mongólann og Norðurlandabúann í sjálenzka bændur. Presturinn skynjaði lrið dulræna samband og forna sáttmála, sem ekki er hægt að innlima menn í, en þeir eiga sér þar heimilisfang samkvæmt fæðingarrétti. Til þessa sam- bands megna menn samt ekki að hverfa aftur, hafi þeir sagt sig úr lögum við það, en hlekkir Jress rofna ekki fyiT en a aldurtilastund. Ungi presturinn vissi, að þetta samræmi, sém metur menn ekki samkvæmt skráðum eða óskráðum lögmál- um, sem eru skýr og skilmerkileg í vitund manna, heldui samkvæmt hárfínni áskynjun og grun, sem naumast er hægt að gera ráð fyrir, er prédikun hans og prestsstarfi hin ægi' lega tálmun. Hann var utanveltu og óviðkomandi þessum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.