Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 85
EIMREIÐIN
227
an- „Með hvaða hætti gerðist þetta?“ spurði presturinn. „Þeir
kafa látið hann drekka sig til dauðs,“ svaraði eldabuskan
stillilega.
Presturinn sá, að tryllingslegt augnaráð kúasmalans hvíldi
a Ser, og hann brá sér undan því. Síðan lokaði hann brostnum
augum drengsins, tók upp vasaklút sinn og þurrkaði burt
þunna froðu, sem var í munnvikum drengsins. Hann horfði
stutta stund, eins og utan við sig, á vasaklútinn, en sneri
ser síðan við og fleygði honum í kaldan ofninn. Hann vissi
að hann breytti eins og hann væri vanur að fást við þess hátt-
ai> en samt var hann það ekki. Hann hafði að vísu séð menn
ðeyja, og mörg liðin lík augum litið, en hann minntist þess
c^ki að hafa lokað augurn neins fyrr en nú. Nei, ég hef aldrei
»ert það áður, sagði hann við sjálfan sig. Það er einlægur
vinargreiði, sem gerður er þeim látna að loka augum hans, og
eg hef oft óskað þess að gera það. En ég hef ætíð dregið mig í
hlé, þegar stundin kom. Og hvers vegna? Ég veit það ekki.
n Því fylgdu svo ntiklar kvaðir og dulúð. En nú hef ég lokað
auguni dren gsins, og það var alveg eins og að færa vísinn á
nkkunni heima lijá sér. Hverjar voru tilfinningar manns
’neðan á Jdví stóð? Engar, alls engar.
Jens Otto sýndist stærri, Jrar sem hann lá í bættu en hrein-
egu fatagörmunum, er einhver hafði vikið að honum, og voru
'nðuir of litlir á liann. Fallegt, dökkt, hrokkið hárið límdist
er °g þar við ennið á honum. Hann var fríður. En yfir ásjón-
Una Var tekin að færast gulgrá slikja.
. -Mlir stóðu kyrrir og hljóðir, og að lokum skildist prest-
'nuin, að þess væri vænzt, að hann segði eitthvað. Hann
Moi glauminn ofan úr veizlusalnum; Jrað truflaði hugsanir
haiis
°g kom jDeim á sveirn. En að lokum áttaði hann sig á
hér hafði hann skyldum að gegna öðrum fremur.
því, að
ann sneri sér að húsbóndannm og konu hans, sem stóðu fyr-
1 altan hann, lilið við hlið. Presturinn horfði á húsfreyjnna
sagði: „En foreldrar hans?“ Hún opnaði varirnar, en gat
°u orði upp komið. En stillilega eldabuskan svaraði í henn-
. stað: „Snúningastúlkan skrapp til Jreirra upp í sandhæð-
,Jr; Hún ein átti nóg hugrekki til Jress að fara þá för.“ „En
nirmn?“ spurði prestur. „Piltamir eru að beita hestunum