Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 87

Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 87
EIMREIÐIN 229 1 þögninni heyrðust greinilega þung fótatök úti í húsagarð- 'niuii, og að gengið var á tréskóm. Fótatakið færðist nær elda- skálanum, við dyrnar tók einhver tréskóna af sér og kom síð- an :i sokkaleistunum eftir endilöngum eldaskála. Faðir drengs- Uls kom í dyrnar, holdskarpur og hávaxinn daglaunamaður ‘l fimmtugsaldri. Hann var í rykföllnum vinnufötum, og k«m rakleiðis úr þreskihlöðu óðalsins á hættumálum. Hann toginleitur og andlitið fölleitt og hörkulegt. Hann leit seiR sniiggvast á borðið, nam þá staðar og honum féllust kendur. Húsfreyjan gekk til hans. „Vesalingur," sagði hún, en kom ekki upp fleiri orðum. Faðirinn horfði á fólkið, eins °8 hann vildi biðjast afsökunar á því, að hann væri hér kom- 11111 < og presturinn velti því hissa fyrir sér, hvort hann væri h’ka drukkinn, eða hvort hann hefði ekki áttað sig á því, sem 8erzt hafði. kn faðirinn gekk rólegur til dána drengsins síns. Varfærnis- 'ega luktust hraustir armar hans um drenginn, og hann lyfti "'attvana líkamanum. Hann bar drenginn sinn fram hjá þeim, sem viðstaddir voru, og út um dyrnar. Eldaskálagólfið Jrakaði undir fótataki hans og fólkið heyrði, er hann þreifaði eltir tréskónum sínum utan við dyrnar. Þá setti grátkviðu að húsfreyjunni, og hún lagði af stað á eftir honurn. En fótatak hans var hljóðnað í eldaskálanum, það Iteyrðist enn þá í húsa- 8‘trðinum, en hljóðnaði svo alveg úti á víðum vettvangi næt- ttt'skugganna. Húsfreyja var komin aftur og litla snúningastúlkan með |lenni. Hún var grátbólgin og deplaði augurn í áttina að ljós- Ulu- Svo setti að flestum grát. lJresturinn sótti yfirhöfn sína. „Viljið þér ekki staldra hérna <>"u lengur?“ sagði konan. »Hvað l)er okkur að gera?“ sagði maðurinn. „Fyrst verð ég ■tft veita öðrum aðstoð,“ sagði prestur og fór. Hann vissi, að stígur lá yfir hæðirnar til heimilis drengs- Uls> en hann gat ekki rarnbað á hann í rökkrinu. Hann varð ‘ 0 tara eftir akveginum, sem var frarn með hæðunum. Hann 'jHtist af veginum í hugsunarleysi, og hann staulaðist áfram enrs og ofurölva rnaður. En þegar augu hans fóru að venjast n'yrkrinu, veitti hann athygli pílviðartrjánum. Hann starði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.