Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 89
EIMREIÐIN
231
aÖ fara. En hann tók brátt til fótanna og gekk hröðum skref-
Uln í áttina til kotanna. Hann hægði á sér, meðan hann gekk
*raru hjá tveimur næstu kotbæjunum. Þeir stóðu þarna í haust-
hrjáðum görðum, en bládimmar gluggarúðurnar sneru út að
veginum. Þegar hann kom að þriðja kotinu, sá hann bjarma
*la l.jósi bakdyramegin. Hann læddist kring um húsið, eins
°g þjófur. Fótatak hans hvarf í grassvörðinn, svo að hann
gat gengið að glugganum, án þess að vart yrði við hann.
Hann sá inn í lítið, gulkalkað eldhús. Þar sat faðirinn í
'itbi, dimmu skoti við eldstóna og hallaði sér að svartbrýnd-
Unb opnum reykháfnum. En undir gluggannm var borð; á
1>V1 hvíldi drengurinn. Presturinn sá höfuð hans greinilega.
^íóðirin sat á stól hjá borðinu. Á borðinu við hvirfil drengs-
llls hjgaði á kerti, og bar birtu í hina rósömu og fölu ásjónu
hennar. Hún var dökkhærð, og hún bar mcð sér, að hún hafði
Verið fríð sýnum. Hún sat þarna ógrátandi og hélt í hönd
thengsins. Daula glætu bar um hálfopnar dyrnra inn í stof-
una. Presturinn sá grilla í nokkra barnakolla, sem störðn
ham i eldhúsið yfir borðröndina.
Hann gekk hljóðlega á burt, læddist, en flýtti sér samt
<un lijá kotunum. Hann heyrði vagnskrölt niðri á veginum.
^ogiaust læknirinn. Hann beygði af veginum út á akrana.
ann tók til fótanna. Fyrir honum varð ógreiðfært og rakt
fT Ur endi, en hann hljóp samt allt hvað af tók. Hann hljóp
‘Un lijá þorpinu í áttina til prestssetursins. Þá nam hann
S1<*ðar sem snöggvast til þess að kasta mæðinni, en þegar hann
111 ’ að tryllingslegar og hamslausar hugsanir steðjuðu aft-
1 honum, Iiélt hann hlaupunum áfram, másandi og stynj-
nifii. En þegar hann gekk inn á stórt og autt hlaðið fyrir
‘Unan Prestssetrið, kreppti hann hnefana og varð rólegri. Það,
gerzt hafði á veizlusetrinu, var honum nú eins oa; aamall
ið °raunhæfur draumur. En barnakollarnir, sem hann sá
ms grilla í í rökkrinu, voru sannreynd.
Framh.