Eimreiðin - 01.07.1959, Page 91
EIMREIÐIN
233
f'esta á þeim tíma árs. Og um leið sjá þeir allir þrír, að hest-
Urmn rýkur a£ stað eins og við fælni án sýnilegra orsaka.
Svo líður enn talsverður tími. Davíð bóndi stendur við
I járgæzlu í námunda við Selvatn upp a£ Ytri-Brekkum á heið-
mni. I>á sér hann mann standa við norðurenda vatnsins, þar
sem svo kallaður Kóngslækur fellur úr vatninu. Þar átti hann
ekki von á mannaferðum og fór því að skyggnast nánar eftir
uýlundu þessari. Er Davíð átti skammt ófarið til mannsins,
hvarf hann með öllu, án þess að nokkurt leiti gæti borið á
nidli. Gekk hann þá fram 4 vatnsbakkann og sér þúst í vatn-
lnu, sem við nánari athugun reyndist vera lík Bóna.
(Þess má geta, að smásaga Halldórs Kiljans Laxness, Napóleon Bóna-
P‘lrti, minnir mjög á ævi og örlög Bóna, enda við þau stuðzt. Getur
ver> sem vill, borið saman og séð, hvar frá er vikið og hverju við
af skáldinu.)
Eftir samhljóða sögn Aðalbjörns Arngrímssonar og Andrésar
Oddssonar á Þórshöfn.
Þ. Guðm.
^fawniur ICinars AntJréssonar í Bólu.
kc! C^ar hhiar var nýkominn að Bólu, dreymdi hann, að tvær konur
mu °fan úr Bólugili, önnur roskin, en hin kornung, heilsa honum
he' SC^a’ a® honum þyki líklega skrýdð erindið, en þær langi til að
þaö'nSæ^ja ^ann V1® °S vhþ hvort þær megi það ekki. Jú, jú, hann segir
si'n .Ve^°mið. Síðan kom sú yngri til hans í draumi mjög oft. Einu
ni hreymdi Einar, að lnin kæmi til sín þannig búin, að önnur ermin
llm j^Unni’ sem hún var í, var með 9 röndum á jjvert, sinni með hverj-
»Hvað á nú þessi búningur að þýða?“ spurði hann.
^ æt^a a® sýna þér veturinn," sagði hún.
I)t,e^tlr ^°m lní°S harður vetur með 9 áfrerum.
tvter^ai kr°ttför Einars var ráðin frá Bólu, dreymdi hann, að þessar
o,, °nur kæmu á móti sér með fjárhópinn og settu féð hcirn aftur
^segðu við hann, að þetta ætti liann ekki að gera: að fara frá Bólu.
þó • SPur®i> hvort þær gætu ekki fylgt sér. Þær neituðu því, en komu
dil011^1 Slnni til hans, þegar hann var fluttur að Illugastöðum í Flóka-
1 Djótum.
Eltir sögn Halldóru Margrétar Einarsdóttur, Andréssonar.
Þ. Guðmundsson slirásetti.