Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 91

Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 91
EIMREIÐIN 233 f'esta á þeim tíma árs. Og um leið sjá þeir allir þrír, að hest- Urmn rýkur a£ stað eins og við fælni án sýnilegra orsaka. Svo líður enn talsverður tími. Davíð bóndi stendur við I járgæzlu í námunda við Selvatn upp a£ Ytri-Brekkum á heið- mni. I>á sér hann mann standa við norðurenda vatnsins, þar sem svo kallaður Kóngslækur fellur úr vatninu. Þar átti hann ekki von á mannaferðum og fór því að skyggnast nánar eftir uýlundu þessari. Er Davíð átti skammt ófarið til mannsins, hvarf hann með öllu, án þess að nokkurt leiti gæti borið á nidli. Gekk hann þá fram 4 vatnsbakkann og sér þúst í vatn- lnu, sem við nánari athugun reyndist vera lík Bóna. (Þess má geta, að smásaga Halldórs Kiljans Laxness, Napóleon Bóna- P‘lrti, minnir mjög á ævi og örlög Bóna, enda við þau stuðzt. Getur ver> sem vill, borið saman og séð, hvar frá er vikið og hverju við af skáldinu.) Eftir samhljóða sögn Aðalbjörns Arngrímssonar og Andrésar Oddssonar á Þórshöfn. Þ. Guðm. ^fawniur ICinars AntJréssonar í Bólu. kc! C^ar hhiar var nýkominn að Bólu, dreymdi hann, að tvær konur mu °fan úr Bólugili, önnur roskin, en hin kornung, heilsa honum he' SC^a’ a® honum þyki líklega skrýdð erindið, en þær langi til að þaö'nSæ^ja ^ann V1® °S vhþ hvort þær megi það ekki. Jú, jú, hann segir si'n .Ve^°mið. Síðan kom sú yngri til hans í draumi mjög oft. Einu ni hreymdi Einar, að lnin kæmi til sín þannig búin, að önnur ermin llm j^Unni’ sem hún var í, var með 9 röndum á jjvert, sinni með hverj- »Hvað á nú þessi búningur að þýða?“ spurði hann. ^ æt^a a® sýna þér veturinn," sagði hún. I)t,e^tlr ^°m lní°S harður vetur með 9 áfrerum. tvter^ai kr°ttför Einars var ráðin frá Bólu, dreymdi hann, að þessar o,, °nur kæmu á móti sér með fjárhópinn og settu féð hcirn aftur ^segðu við hann, að þetta ætti liann ekki að gera: að fara frá Bólu. þó • SPur®i> hvort þær gætu ekki fylgt sér. Þær neituðu því, en komu dil011^1 Slnni til hans, þegar hann var fluttur að Illugastöðum í Flóka- 1 Djótum. Eltir sögn Halldóru Margrétar Einarsdóttur, Andréssonar. Þ. Guðmundsson slirásetti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.