Eimreiðin - 01.07.1959, Side 93
EIMREIÐIN
235
Ég ráðlegg hverjum þeim,
sem vill skoða og njóta mál-
verka sem bezt, sama hvort um
eldri eða yngri list er að ræða,
að athuga vel byggingu mynd-
arinnar. Það er nefnilega ekki
sarna, hvernig menn stíla. Við
slíka skoðun kemur margt
skemmtilegt fram. Þannig er
hægt að kynnast vinnubrögð-
um málarans og þekkja livern
frá öðrum. Einn leggur mest
UPP úr forminu, annar litn-
Ulu- Heildarteikning í mál-
verki getur verið föst og skír-
mótuð, svo að ekki verður
um villzt, í öðru getur hún
verið óljós og þeim mun erliðara fyrir skoðandann að fylgj
asl með. Allt fer þetta eftir því, hvernig málarinn skynj-
ar og túlkar viðfangsefnið. Ef við skoðum myndir gömlu
uteistaranna, sem mjög voru haðar eftirlikingu af ytia borði
uáttúrunnar, beygðu Jreir ávallt viðfangselnið undii mynd-
r‘ena byggingu, hver á sinn hátt, og undir klassiskai regl-
Ur> sem ríktu og enn eru í fullu gildi 1 dag. Gott malverk hef-
Ur alltaf vissa hrynjandi, í því samræmist öll spenna og mýkt,
Það er samræmið við tilveruna. Með því að skoða vandlega
°8 fordómalaust eldri og yngri malaralist, er hægt að komast
'angt áleiðis, fyrir fram ákveðin anduð á nutnnamalaralist
verður oftast erfiðasti hjallinn fyrir margan.
f nútímalist má segja, að yfirborðseftirlíkingin se horfin
°o fátt verði um hækjur' fyrir þann, sem er að byrja að skoða,
lu í að innan ramma hennar eru hin myndrænu lögmal latin
sitja í fyrirrúmi fyrir eftirlíkingunni. Sem sagt, mun steikai
eir áður tíðkaðist. Nú er skoðandanum sniðinn sá stakkur,
að hann verður að skoða myndina sem myndræna heild, þar
sern hún er orðin myndrænn heimur út af fyrir sig, til orðin
a£ utan og innan að komandi áhrifum. Litir og form falla í
sameigin]egan farveg, sem mynda djúpt, samstillt afl, afl, sem