Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 94

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 94
236 EIMREIÐIN skírskotar til andans í hverjum lifandi manni. Ég vil benda á, að það er mikil hjálp, þegar óhlutkennd mynd er skoðuð, að skoða með sama liugarfari og þegar maður hlustar á tónlist, þetta lætur ef til vill undarlega í eyrum. Ef við athugum þetta nánar, þá er svo rnikið líkt með öllum listgreinum, að það er eins og þar skilji aðeins á milli efni og aðferð til að tjá sig. í öllu er fólgin fegurð. Vandinn er aðeins sá að koma auga á liana. Það er hægt að njóta betur alls í umhverfinu, ef maður temur sér hið myndræna sjónarmið. Það er að vísu annáð en notagildissjónarmiðið, en á engu að síður rétt á sér- Allir hafa einhvem snefil af fegurðarskyni með sér, og ber hverjum og einum að efla þá gáfu, með því lyftum við okkur hærra yfir það hversdagslega, náum meiri lífsfyllingu og meira samræmi við tilveruna. Fegurðarskynið er vissulega á mismunandi háu stigi hjá fjöldanum. Þegar horft er á það, sem kallast fallegt landslag, þá komumst við fyrirhafnarlítið í snertingu við þá mynd- rænu fegurð, sem þar ríkir. Þetta er sent sagt hinn fyrirhafn- arlausi sjónpunktur, þessi myndræna fegurð liggur bein fyr- ir. Snúum við okkur í aðrar áttir, |)á vandast málið, ]>ar er ekki hina sömu fegurð að finna, frá þeim sjónarhóli reynir einmitt á myndþroskann. Það er að geta notið alfs, bætt við og hafið fram það, sem flestum er dulið. Málaranum er þessi gáfa gefin, Jjað er hans að nppgötva, skapa fegurð, vísa veg- inn og þroska náungann á þessu sviði. Það er hægt að skrifá talsvert um málaralist, en hvað sem menn skrifa mikið, þa verður aldrei mögulegt að útskýra innsta kjarna hennar. Þess vegna verða skrif um listir mjög takmörkuð. Til þess að njóta góðra málverka verður hver og einn að hafa meðfædda og áunna hæfileika í þá átt. Fólk, sem eitthvað vill fræðast uin þessa hhiti, þarf að skoða sýningar, ekki eingöngu eldri mál- aranna, heldur og þeirra yngri. Áhrifa nútímalistar er tals- vert farið að gæta í híbýlaprýði og öllum mögulegum iðnað- arvörum. Aðeins þetta sýnir okkur, að nútímalist stendm föstum fótum, hún hefur náð inn í hið daglega líf. Eiríkur Smith.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.