Eimreiðin - 01.07.1959, Page 95
Tónlistin
A þessu ári er víða um lönd minnzt tveggja meistara tón-
listarinnar, Purcells, sem fæddur var fyrir 300 árum, og J lán-
(lels, sem dó fyrir 200 árum, báðir í Lundúnum.
Henry Purcell fæddist 1658 eða 9. Fæðingardagur hans er
enn óljós, jafnvel faðerni hans var lengi vel ekki fullvíst.
Hann var kominn af þekktri ætt tónlistarmanna í London
°g vakti þegar á unga aldri atlrygli fyrir frábæra hæfileika.
^aðir hans, Thomas, kom lxonunr ungum í drengjakór kon-
tuiglegu kapellurnnar, og 12 ára gömlum var honum falið
semja lag við óð til konungsins á afmælisdegi hans. Er
^ann fór í mútur og gat ekki lengur sungið í drengjakórn-
um, gerðist hann nótnaskrifari og orgelstillir. Þá hóf hann
tónlistarnám fyrir alvöru hjá organistanum í Westminster
J Jey> dr. Blow, en 21 árs að aldri var hann orðinn svo fær, að
fimeistarinn lét af embætti til þess — að því er sagnir herma
- ’ »hæfasti maður Englands“ sæti í hinu virðulega embætti.
. 1682 skipaði konungurinn, Charles II, hann einnig organ-
ls|a við Kgl. kapelluna (Chapel Royal). 23 ára var hann orðinn
,llei kasta og mikilvirkasta tónskáld síns tíma í Bretlandi. En
^arfsasvi hans varð ekki löng. Hann dó 21. nóv. 1695, aðeins
1 ara að aldri. Dauða hans bar að með þeim hætti, að kvöld
n°kkurt hafði hann verið lokaður úti — úr sínu eigin húsi —
olkælzt, enda var hann berklaveikur. Purcell átti 6 börn,
■s>ui og 2 dætur. 3 elztu synir hans dóu á undan honum —
emiug Berklum. Eldri dóttirin giflist og eignaðist dóttur,
'Crn dó barnlaus. Yngri dóttirin dó á barns aldri, en yngsti