Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 99
EIMREIÐIN
241
79 '
4 italskar sólókantötur, 20 kammerdúetta, 12 kirkjuleg kór-
°§ (ahthems o. s. frv.), einsöngslög, hliómsveitarverk s. s.
19 1- .
~ Konserta grossi, 12 orgel-konserta, fjölda af kammer-són-
°tUm> ] 6 harpsikorð-svítur o. fl.
Handel var lieimsborgari, heldri maður, úthverfur, örgeðja,
jtor 1 hugsun og hegðun, matmaður með afbrigðum. Tónlist
atls er stórbrotin, laglínur hans breiðar og svifamiklar og
hl.jóðfall svi
bess
ipmikið. Tónverk hans urðu furðu jafngóð, þegar
er gætt, live afkastamikill hann var. Þau eru svipmikil
tignarleg. Hann bar ægishjálm yfir samtíð sína í Bretlandi,
lVa.ð tónlist viðvék.
r lllsum erfiðleikum mætti hann á lífsleiðinni, og um hann
|l°ð mikill styrr, að vonum. Miklar sveiflur voru á efnahag
ans> °g a. m. k. einu sinni varð hann gjaldþrota. Árið 1751
°r hann að finna til sjóndepru, en þrátt fyrir 3 uppskurði
t<)hst ekki að bjarga sjóninni, og tveirn árum síðar var hann
0rðinn alblindur. — Handel vann þó af kappi við tónsmíðar
kór og h Ijómsveitarstjórn allt til hins síðasta. Hann gift-
1St <,lflrei og dó barnlaus 14. apríl 1759 á 75. aldursári.
1 tircell og Hándel hafa mest mótað brezka tónlist á liðn-