Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN 199 haldi, ef okkur hefði lent saman pá. Og ekki get ég neitað því, að mig kitlaði dálítið í lúkurnar eftir að káfa á honum. En svo varð mer litið á Önnu; hún var enn að vatna músum, og ég vildi síður en svo angra hana. Ég tók úlpuna mína af snaganum og fór í hana. í>egar ég var búinn að því, leit ég aftur á þau bæði. Þau horfðu á mig> — Anna með tárin í augunum og svo lítið háðsleg á svip, en ^yvind með fyrirlitningarglott um varir. Ég sá hvað þau hugs- uðu: að ég væri ragur og léti fara með mig eins og hund! Ósjálfrátt krePpti ég hnefana í úlpuvösunum og ætlaði að segja eitthvað mið- Ur vinsamlegt við Öyvind, svona rétt til að sýna honum, að ég væri ekkert smeykur við liann, en þá sagði Anna: „Við förurn líka, Öyvind; við verðum öll samferða til byggða!“ »Þú ert kannske hrædd um, að hann fari sér að voða!“ — Öyvind leit hvasst á hana og ætlaði að segja eitthvað meira; en hún greip ð'am í fyrir honum: — „Það verður, eins og ég segi!“ Hann maldaði í móinn, en liún fór að búa sig. Að síðustu tók liún vatnsfötuna og skvetti úr henni í arininn, svo að eldurinn slokknaði, og það varð dimmt í kofanum. Við spenntum á okkur skíðin í selvarpanum, og svo renndum við °kkur af stað. Ég varð eilítið á undan og Öyvind síðastur. Eærið var allgott, þunnt lag af lausamjöll ofan á mátulega þéttum snjó. Frá k°fanum lágu aflíðandi brekkur niður að brúninni yfir dalnum, en °fan í byggðina var bara fært á einum stað, sem nefndist Vörðulág. ^áðum megin við hana voru ókleif klettarið. Ekki var vandratað í lagina, ef veður var bjart, því að uppundan henni á brúninni stóð varða, sem sást langt að. bað var farið að bregða birtu og rökkvaði óðum, en veðrið clumbungslegt og svolítil logndrífa. Ég sá þó grilla í vörðuna allan tlrnann. Þegar ég átti eftir svo sem þrjú hundruð metra að henni, Peyttist Öyvind allt í einu framhjá mér og hvarf eftir andartak í lnoðuna. Ég dokaði þá við eftir Önnu, og við renndum okkur sam- an niður að vörðunni, en þar stönzuðum við stundarkorn. Ekki skiptumst við á orðum í fyrstu. Anna lagaði bindingarnar a skíðunum sínum — til málamynda, að ég held. Það var orðið nokk- u® dimmt, og lognhríðin hafði aukizt. Ég varð þess allt í einu var, a® naumast sáust handaskil. En það gerði ekkert til, ég var alveg °ruggur að rata niður í lágina frá vörðunni. »Oyvind er bara horfinn," sagið Anna allt í einu. „Naumast hon- Uln lá á.“ — Hún hikaði andartak, svo hélt hún áfram: „Má ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.