Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 20
Bókmenntasaga Stefáns Einarssonar á íslenzku Allt þetta bjarta og sólríka sum- ar, meðan flestir, sem komið gátu því við, nutu sólar þess og unaðar, hefur einn af löndum vorum úr Vesturheimi byrgt sig inni í lestr- arsal Landsbókasafnsins bak við háa stafla af bókum og unnið þrot- laust frá morgni til kvölds við handrit að íslenzkri bókmennta- sögu frá fyrstu tíð til vorra daga. Þessi atorkusami eljumaður er Stefán Einarsson prófessor frá The Johns Hopkins University í Balti- more. Hann fór aftur vestur um haf í byrjun október til þess að sinna skyldustörfum sínum þar við háskólann, en áður liafði hann lagt síðustu hönd á bókmenntasöguna og mun hún koma út á næsta ári hjá Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar. Þetta verk er að miklu leyti byggt á bókmenntasögu þeirri, er Stefán samdi á ensku fyrir nokkr- um árum, og hefur jiegar selzt í stóru upplagi víða um heim. Hefur hann nú jrýtt þessa bók sína á ís- lenzku, en aukið nokkru við hana, einkum varðandi nútímahöfund- ana. Bókmenntasaga Stefáns Einars- sonar kom fyrst út í Ameríku árið 1957, og var hún j^á prentuð í 2000 eintaka upplagi, sem er talið stórt upplag af slíkum bókum að vera. En strax á öðru ári var upplagið jsrotið, og var jjá gerð önnur prent- un og kom hún út síðastliðið ár, með nokkrum smábreytingum fra Jreirri fyrri. í ráði er, að þegar 500 eintök eru seld af síðari prentun- inni, verði gerð ný útgáfa að bók- inni, og [já væntanlega með nokkr- um viðauka til samræmis við Jjað, sem Stefán hefur nú gengið frá ís- lenzku útgáfunni. Þetta er eina íslenzka bókmennta- sagan, sem komið hefur út á er- lendu máli, og þegar bókin kemui einnig út hér, hefur ísland loks eignast veigamikla bókmenntasögu, sem nær yfir allt tímabilið í rlt" listarsögu landsins fram á þennan dag. Nafn Stefáns Einarssonar pr0‘ fessors ætti að vera trygging fyrir jjví, að hér sé óhlutdrægt og vanó- að verk á ferðinni, því að Stefán er löngu kunnur sem fjölfróður °S mikilhæfur bókmenntafræðing111 og hefur um áratugi helgað slS norrænum fræðum og íslenzkum bókmenntum. Áðtir hafði Stefán Einarsson samið íslenzka bók menntasögu tímabilsins 1800-194’ og var hún gefin út á ensku án 1948, en í henni voru einunglS teknir til meðferðar prósahöfun ar. Aftur á móti samdi prófess01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.