Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN 205 Richard Beck bók um ljóðskáldin á sama tímabili, og kom hún út á ensku árið 1950. Hefur Stefán að sjálfsögðu stuðzt við hana, hvað ijóðskáldin snertir á þessu tímabili. Bókmenntasaga Stefáns Einars- sonar er hið mesta stórvirki, og hefur þegar stuðlað að kynningu íslenzkra bókmennta, fornra og nýrra, víða um heim. Vafalaust verður hún einnig kærkomin hér heima, þegar hún kemur út á ís- lenzku á næsta ári. En bókmennta- sagan er ekki það eina, sem Stefán hefur gert til kynningar á íslandi °g íslenzkum bókmenntum í hinum enskumælandi heimi. Hann hefur samið og birt ritgerðir um íslenzk skáld og bækur og gefið út stóra kennslubók í íslenzku, sem hann nieðal annars hefur notað við há- skólann þar sem hann kennir, og ijölmargir stúdentar, sem stunda nám í norrænu hafa notið góðs af °g telja sig ekki geta án verið. Hef- Ur þessi kennslubók hans komið út 1 þrem útgáfum, sú fyrsta árið 1945, önnur útgáfa 1949 og þriðja útgáfa 1956. Skömmu fyrir brottför Stefáns l'-inarssonar vestur um haf, áttum vúr samtal við liann um bók- "'enntasöguna, en þá var hann að |e§gja síðustu hönd á handritið að islenzku útgáfunni. »Ég hef unnið hér í Landsbóka- sHninu í allt sumar,“ sagði Stefán. ”Ég hef ekkert ferðast um landið aú þessu sinni og ekki gefið mér þma til lieimsókna. Það hefur ver- töluvert torvelt að komast til °tns í ungu skáldunum. Þetta letur verið eins og ein heljarmikil Stefán Eincirsson, prófessor. inntaka í einum skammti — og það tekur nokkurn tíma að melta hana. Ég átti líka eftir að þýða nokkurn hluta af ensku útgáfunni, þegar ég kom, og því lauk ég hér. Ég var búinn með um tvo þriðju áður en ég fór að vestan, eða þann hlut- ann, sem minnstra breytinga þurfti við. Síðasta hlutann vildi ég hins vegar vinna hér lieima með tilliti til bókaútgáfu síðari ára. Þó að ég hafi fengið mikið sent af bók- um, þá eru margir höfundar, sem ég þekkti lítið fyrr en ég las verk þeirra hér. Ég ímynda mér raunar, að mörgum kunni að finnast ég fari helzt til fljótt yfir sögu síðustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.