Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 22
206 EIMREIÐIN árin. En það ber að hafa í huga, að það er örðugt að fá heildar- mynd af nútímahöfundum, sem rétt nýlega eru komnir fram á sjón- arsviðið, tíminn á eftir að kristalla verk þeirra. Ég liefi haft gaman af að kynnast yngstu skáldunum, þau eru djörf og sum leitast við það að vera grotesk og seilast eftir sláandi samlíkingum og orðasamböndum. Nýtízku mennirnir í ljóðagerðinni setja vissulega mikinn svip á bók- menntir síðustu ára, en kannski eru það ekki þeirra verðleikar, heldur hitt, hve hinir láta tiltölu- lega lítið að sér kveða. Það er ekki nema ágætt að fá sem mesta fjöl- breytni í skáldskapinn, en það má ekki láta nýjungarnar útrýrna liefð- bundna forminu, svo að það deyi út. Skáldin eru alls staðar og ævin- lega að leita að nýjum formum, og um það er ekki nema allt gott að segja. Það er alls staðar hægt að finna töluvert af nýtízkulegum skáldskap, en í enska heiminum stefna sum yngri skáldin einmitt að því að yrkja undir stuðlum, svo að maður gæti jafnvel álitið að þau hefðu fundið fyrirmyndir í gömlu íslenzku Eddukvæðunum — og þetta er ein nýjungin í þeirra skáldskap. Og í einu líkjast fræg nýtízku skáld, útlend, fornurn ís- lenzkum skáldskap: það getur ver- ið eins erfitt að skilja þau og drótt- kvæði. Mér Jaykir sumt af nýju ljóða- gerðinni á íslandi vera nokkuð flatur skáldskapur, Jregar hann er borinn saman við rímurnar og dróttkvæðin, sem er saman njörf- aður kveðskapur, og hefur við- haldið og eflt málsmekk Jrjóðar- innar gegnurn aldirnar. Annars gladdi það mig að lesa Rimnavöku, safn nútíma rímnakveðskapar, sem Sveinbjörn Beinteinsson hefur tek- ið saman. Þessi bók sýnir, að ís- lendingar kunna enn að yrkja rím- ur; hver hefði t. d. látið sér detta Jrað í hug um unga Reykjavíkur- stúlku eins og Drífu Viðar, Jx') ekki komi eins á óvart að sjá þar nafn Tryggva heitins Magnússonar list- málara, svo að einungis tveir höf- undar séu nefndir. Rímnakveðskap- urinn er skemmtileg íþrótt, og vel þess verð, að viðhalda henni, enda ekki til betri málsæfing en að glíma við rímnahættina. Ef ég mætti gefa ungu skáldunum ráð, mundi eS vilja segja þeim þetta: Spreytið ykkur á dróttkvæðum og rímum- Á því lærið Jrið geysimikið, °S verðið á eftir fær í flestan sjó. Ef menn rifja upp fyrir sér Kvceða- kver Kiljans, þá er andi þess " eins og andi tízkuskáldskapar oft " groteskur, en sá andi er hvergi eins hreinræktaður eins og í íslenzku rímunum. Því hygg ég, að Dagui Sigurðsson ætti að fara í rímur. Jregar hann hefur lært allt af sur- realismanum og Alfreð Flóka." Þegar liér var komið vikum vér talinu að öðru efni. Stefán Ei°' arsson liefur um mörg ár verið 1 ritnefnd félagsins Tlie American Scandinavian Foundation, en þa gefur út tímaritið American $can' dinavian Review og hefur unm mjög merkilegt starf með útgáfu og kynningu norrænna bókmennta meðal enskumælandi þjóða. Er v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.