Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 24
208 EIMREIÐIN þessa félags, að bókin varð til, en að henni hafði ég að sjálfsögðu unnið mörg ár, áður en hún kom út. Fyrst í röðinni af bókmennta- sögum Norðurlanda, var bók- menntasaga Noregs, en mín bók varð önnur. Síðan hefur komið út bókmenntasaga Danmerkur, en ókomnar eru sú sænska og finnska. Einnig ætlar félagið að gefa út sög- ur landanna sjálfra, og er saga Noregs þegar komin út. Hafinn var undirbúningur að sögu íslands fyr- ir nokkrum árum, og dr. Halldóri Hermannssyni bókaverði falið að taka hana saman, en hann lézt frá verkinu, svo að sú bók er óskrifuð enn.“ Er vér spurðum Stefán hvort liann hefði þýtt eitthvað af íslend- ingasögunum, sem út hefðu kom- ið á ensku, svaraði liann: „Nei, ég hef ekkert þýtt. Ég áleit lengi vel sjálfur, að ég skrif- aði ekki nægilega góða ensku. Aft- ur á móti hef ég skrifað allmargar ritgerðir, m. a. í tímaritið Ameri- can Scandinavian Review, t. d. um Gunnar Gunnarsson skáld og Jón Helgason prófessor í Kaupmanna- höfn; ennfremur kennslubókina í íslenzku, sem komið hefur út í 3000 eintökum í þrem útgáfum og loks bókmenntasöguna. Ég held mér sé óhætt að segja, að bók- menntasagan hafi fengið mjög góða dóma og ekkert var fundið að málfarinu á henni — ég fékk miklu fremur hól fyrir stílinn.“ Vér spurðum Stefán Einarsson að því, hvort það hefðu verið ís- lendingar eða menn af norrænu bergi brotnir, sem áttu upphafiö að stofnun The American-Scandi- navian Foundation, en hann sagðb „Mér er ekki kunnugt um, að svo liafi verið. Félagið var stofnað af dr. Henry Goddard Leach, og hef- ur hann frá upphafi verið lífið og sálin í því. Flann er nú kominn a áttræðisaldur, en er enn brennandi af áhuga á norrænum fræðum, og sí- fellt hress og glaður, þegar maður hittir hann. Þegar hann varð sjö- tugur gaf liann út ævisögu sína, sem hann nefnir „Síðustu sjötíu ár ævi minnar“, — mjög skemmti- leg bók. Leach var fyrrum doktor við Harward-háskóla og er nú bú- settur í New York. Dokorsritgerð sína samdi hann um 1920 og fjallar liún um fornaldarsögur og Ridd- arasögurnar, merk ritgerð, sem er enn í fullu gildi. Það varð norræn- um bókmenntum til ómetanlegs happs, að Leach giftist auðugri konu, en þau hafa ávaxtað sitt pund með því að stuðla að út- breiðslu norrænna bókmennta a ensku og kynna norræna menn- ingu í enska heiminum. Auk ut- gáfustarfseminnar hefur The Ame' rican-Scandinavian Foundation styrkt stúdenta til ferða og dvalar á Norðurlöndum. Einn af mínum fyrstu vinum, sem ég eignaðist fyr- ir vestan, prófessor Kemp Malone> kom hingað til lands árið 1919 á styrk frá þessu félagi, og hann fé^ mig til þess að fara vestur. Eg kom fyrst að The Johns Hopkinj háskólanum í Baltimore árið 19- og hefi verið þar síðan. Sumar leyfin hef ég hins vegar notað ti þess að fara til Cornell og vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.