Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN 213 manna koma frá brotnum heimilum. Hjónaskilnuðum og barna- glæpurn fjölgar samliliða. Og báðum fjölgar miklu hraðar í borgum en sveitum. Augu manna hafa tekið að opnast fyrir áhrifum dansskemmt- ana. Stöðugt er mikill áróður rekinn fyrir þeim, jafnvel af sum- um bindindismönnum. En versta liegðunin er einmitt i sajnbandi yið þessar skemmtanir og þetta er ekki lengur hægt að fela. Þegar sannorðir menn segja frá, þá kemur þetta fram í fréttunum, þótt þeim þyki það leiðinlegt. Það staðfestist einnig af fréttum frá lönd- unum fyrir austan járntjald. Glæpir, jazzmúsik og dansæði eru þar samferða, svo mönnum dylzt ekki sambandið. Og á Vesturlönd- um er það æði, sem grípur stóra hópa, oftast í sambandi við ákveðn- ar gerðir af æsandi músik, dansmúsik undir ýmsum nöfnum. Yfirlit yfir erlend blöð sýna að frá slíkurn samkundum berast jafn- an illræmdustu fréttirnar. En sálir barnanna eru búnar undir þetta áður með sjónvarpi og útvarpi. Þá nægir ekki lengur þótt heimilin séu góð. Sjónvarp, kvikmynd- lr, glæparit og skemmtanir leggjast á eitt til þess að vinna að af- vegaleiðslunni, beint og óbeint. Og heimilin lúta í lægra haldi. Drykkjuskapurinn veldur miklu illu, en sú vísa hefur verið svo oft kveðin að menn hafa notað liajia til að afsaka allan annan ósóma. Og það er ekki rétt. Hins vegar er áfengismálið mesta vandamál í voru þjóðfélagi að svo miklu leyti sem vér fáum séð. Sjónvarpið hefur sterk áhrif í þá átt að ala menn upp til ofbeldis. Ahrifin eflast við það að menn bœði sjá og heyra ofbeldisverkin i sejm. Sum verk eru unnin nákvæmlega á sama hátt og þau hafa verið sýnd á tjaldinu. Æsingurinn smitast yfir á börnin og getur það jafnvel gegn urn útvarp. En þegar æðið hefur höndlað sálina, þá eru róleg og skyjisamleg álirif útilokuð. Þar með útilokast einnig ahrif hinna fögru lista, Ijóða, tójúistar, leiklistar, lesturs og flutnings fagurs rnáds. Margir hinna jazzóðu hafa viðbjóð á þessum fögru list- Urn, sem tala til hjartans og sálarinnar. Eldri kynslóðin hefur fyrst afkristnast og síðan afsiðast. Þess Vegna er hún þögul um flest það er að siðgæði lýtur. Og það er ekki siðleysið, sem hrellir liana, heldur lögleysið. Þegar lög eru brot- á manni sjálfum, þegar maður er barinn eða rændur eða brot- lst er inn, þá vakna menn og þykir atferli þetta í frásögur færandi. Siðgæðið hefur verið kennt kynslóð eftir kynslóð með fyrirmynd- um fyrst og fremst, en einnig með orðum og skýringum, greiningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.