Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 39
Smásaga eftir Karl ísfeld. að koma með sér. Heimsóknin leit sakleysislega út á yfirborðinu, ef við vorum tveir, og auk þess var eg sá ólíklegasti maður, sem hugs- ‘lst gat, til þess að njóta hylli Lofn- <u- Ég átti því að vera einskonar s‘ðferðisvottorð. Við vorum komnir upp í tröðina, Sein lá heirn að bænum, og þetta Var stór og reisulegur torfbær með nuirgum burstum. Þegar við geng- Urn upp varpann, komu tvær stálkur út á hlaðið og heilsuðum þeim. Önnur þeirra var dóttir Undans og vinkona félaga míns. . 111 var með giftingarhring og virt- !St dálítið eldri. Dóttir bóndans r°sti ástúðlega framan í félaga ntlnn, en lét sem hún sæi mig ekki. , 1 buðu okkur inn í stofu, fóru an út stundarkorn, komu aftur báru fyrir okkur skyr og rjóma. . lagi minn brá vinstúlku sinni á eilltal snöggvast, settist síðan við Qrði(S, 0g þggar þær voru farn- ‘,r út aftur, sagði hann: " Konan með hringinn er mág- kona vinstúlku minnar, gift syni bóndans, sem er verzlunarmaður inni á Eyri. Hún er hér hjá tengda- fólki sínu með börnin í sumar sér til hressingar. En það kostar það, að nú verður að berjast á tvennum vígstöðvum. — Hvað áttu við? — Það vekur grun, ef dóttirin hverfur ein af bænum. Mágkonan verður að vera með í púkkinu, og þú verður að sjá um hana. — Það var ekki með í samning- um, sagði ég. — Þú ferð ekki að renna, fyrst á liólminn er komið, sagði hann. — Verst hvað þú ert ekkisen mikið dauðyfli. Ég sárvorkenni konunni. En það verður að hafa það. Erind- inu verð ég að skila, og þú hefur lofað að vera mér innan handar. Það er búið að koma því svo fyrir, að við soíum úti í hlöðu í nótt, en þær fara í berjamó. Svo læðast þær inn til okkar, þegar þær eru búnar að tína berin. Og ef þú ætlar ekki að borða meira af skyrinu, þá för- um við út í lilöðuna. Við gengum norður grænt snoðið túnið, sem hafði nýlega verið sleg- ið í annað sinn. — Annars ætla ég að ráðleggja Jrér að láta mágkonuna í friði, sagði félagi minn á leiðinni út í hlöðuna. — Ég er nefnilega fyrirfram viss um, að það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að gera hosur Jjínar grænar fyrir henni. í fyrsta lagi er Jjetta afar skírlíf kona, í öðru lagi ert þú guðsvolaður aumingi í þessum sökum, og í Jjriðja lagi get ég trúað ]>ér fyrir því, að ég hef hugsað mér að góma hana sjálfur einhvern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.