Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 40
224 EIMREIÐIN Karl ísjeld var fæddur að Sandi í Aðaldal, 8. nóv- ember 1906. Hann lézt 28. september síðastliðinn. For- eldrar hans voru Áslaug Friðjónsdóttir frá Sandi og Niels J. Lilliendahl kaupmaður á Akureyri. Karl lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Akureyrar 1932, stund- aði síðan norrænunám við Háskóla íslands um skeið, en helgaði sig eftir það bókmenntastörfum og blaða- mennsku. Karl samdi mikinn fjölda ritgerða er birtust á víð og dreif í blöðum og tímaritum og einnig samdi hann smásögur og kvæði. Árið 1946 kom út kvæðabók hans, Svartar morgunfrúr, er hefur að geyma bæði frumsamin ljóð og þýdd. Eimreiðin birtir liér eina af smásögum þeim, er þessi nýlátni mál- og stílsnillingur lét eftir sig, en auk nokkurra smásagna átti liann í handriti ljóðabók, er liann hafði að fullu gengið frá. Aðalstarf Karls ísfelds á bókmenntasviðinu eru þó þýðingar hans, en haM1 var afkastamikill þýðandi eins og eftirfarandi tilvitnun ber með sér, en hun er tekinn úr grein um Karl látinn, eftir einn af skólabræðrum hans, Steiö' grím J. Þorsteinsson, prófessor: „Ég lief undanfarna daga liandleikið rúmlega þrjátíu bindi prentaðra þý®' inga frá hans hendi (fáeinar þeirra gerðar í samvinnu við aðra), og vísast lie£ur þó eitthvað undan skotizt. Sumt eru ævisögur, svo sem: Sagan um San Micheh eftir Axel Munthe (þýdd ásamt Haraldi Sigurðssyni 1933, fyrsta bók frá hent^ Karls); Trotzki: Ævi mín (1936); Antonia Valentin: Skáld í útlegð, ævisag3 Heinriks Heines (1948). En flestar eru þýðingarnar skáldsögur, allt frá reyf urum til fremstu verka heimsbókmenntanna. Hér skal aðeins minnt á sunlt' Kamelíufrúin eftir Dumas (1938); Sól og syndir eftir Sig. Hoel 1939); Stein beck: Kátir voru karlar (1939, 2. útg. 1950) og Ægisgata (1947); þýddar sögur eftir ellefu úrvalshöfunda frá tíu þjóðum (1940); Zola: Nana I—II (1941)* Sven Stolpe: í biðsal dauðans (1941); Hemingway: Og sólin rennur upp (£- 4 ' og Einn gegn öllum (1946); Jólaævintýri Dickens (1942); faroslav Hasek- Ævintýri góða dátans Svæks I—II (1942—43, þriðja bindið óþýtt); TolstoJ- Anna Karina, 3. og 4. bindi (1943—44, Magnús Ásgeirsson þýddi tvö f)'11* bindin); Falkberget: Bör Börsson, síðari liluti (ásamt Helga Hjörvar, 194 ’/’ Somerset Maugham: Tunglið og tíeyringurinn (1947); Harry MartinsoU- Netlurnar blómgast (1958, síðasta bók frá hendi Karls). — En mests liáttai ljóðaþýðing Karls á finnsku goðsagnakvæðunum Kalevala. Kaflinn Da Lemminkainens kom út 1955, en fyrri liluti ljóðabálksins (með nokkrU11 úrfellingum) 1957. Það ár kom Kokkonen Finnlandsforseti hingað til la í opinbera heimsókn, og fékk Karl lionum í hendur fyrsta eintak þýöin8al innar í hátíðasal háskólans. Var Karl þá sæmdur riddarakrossi ljónsorðun finnsku.“ varl Af óprentuðum þýðingum nefnir Steingrímur loks átta leiknt, sem ísfeld liefur þýtt og sýnd hafa verið í Þjóðleikhúsinu síðasta áratug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.