Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 48
232 EIMREIÐIN Eftirfarandi kafli er úr bókinni Adventures in l'riendship, eftir ame- ríska höfundinn David Grayson, en undir þvi nafni ávann höfundur bókar þessarar og nokkurra annarra af svipuðu efni, einstakar vinsældir. Fyrsta bók hans, Adventures in Contentment, kom út 1907, næsta bók Adventures in Friendship kom út 1910 og þriðja bókin The Friendly Road 1913. Bækur þessar náðu framúrskarandi vinsældum og liafa verið gefnar oft út og } miklurn fjölda eintaka. Þáttur sá er hér birtist gefur allgóða hugmynd um efni bókanna. Höfundurinn er bóndi er býr með systur sinni á smábýli út i sveit, einn af næstu nágrönnum hans er presturinn, aldraður Skoti, og er liann þriðja persónan er kemur við sögu. Innihald bókanna er hugleiðingar höfundar um hið daglega líf, athuganir á náttúrunni, dýrunum og mann- fólkinu og hinum margvíslegu viðbrögðum þess. Með öllu var ókunungt um höfund bókanna og það jafnvel svo að útgefancb þeirra vissi ekki hið rétta nafn lians. Var mörgum getum að því leitt og um það ritað án þess að höfundurinn gæfi sig í ljós. Þá varð rithöfundur nokkur, lítt þekktur til þess árið 1916, að opinbera að hann væri David Grayson og tók liann að skipuleggja fyrirlestraferð til þess að kynna sig og verk sín. Koffl þá ltinn rétti höfundur fram í dagsljósið. Reyndist það vera blaðamaðurinn og ritstjórinn Ray Stannard Baker er verið liafði þá um áratug einn af aðal- ritstjórum American Magazine í New York. Hann var vel þekktur sem rit- stjóri og rithöfundur og hafði auk þess fengist við stjórnmál. Síðar varð hann ráðunautur Wilsons forseta Bandaríkjanna. Baker vann ntikið starf í þágu friðar í lok fyrri heimsstyrjaldar og átti síðar merkann þátt í störfum nefndar þeirrar er samdi drög að og undirbjó stofnun Þjóðabandalagsins. Hann hlaut Pulitzer verðlaunin fyrir ævisögu Wilsons forseta er út kom í 8 bindum á ár- unum 1927-1939. Meðal annarra bóka er David Grayson skrifaði voru, Adventures in Under- standing, 1925 og Adventures in Solitude, 1931. Margar af bókum hans ltafa verið þýddar á fjölda tungumála og hvarvetna lilotið vinsældir. R. S. B. lézt 12. júlí 1946, 76 ára að aldri. Þýð. ið þessa tlýrindisperlu sem ég hel verið að leita svo lengi að, — því er ekki vináttan sá hlutur sem er fremur öðrum eftirsóknarverður og ákjósanlegur liér í þessum heimi? Stundum hefur mér virst að hæfi- leikinn til þess að geta með orði eða athöfn snert innstu hjarta- strengi náunga síns, sé meira stór- virki en að byggja borgir. Og með óumræðilega dapurri furðu hug- leiddi ég hvort það raunverulega væri svo að þessir reglu-félagar kynnu að liafa lykilinn að hinu sanna bræðralagi dulinn innati þeirra veggja sem varðaðir væru leynilegum aðgangsorðum, hand- taki og merkjum. Eitt er víst, sagði ég við sjálfa11 mig, það hlýtur að vera eitthvað einstakt og dýnnætt við þann fe' lagsskap sem þannig heldur leýnd sinni. Mér fannst sem það væri ein' liver partur af lífinu sjálfu sem mer væri fyrirmunað að lifa. Ég minnt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.