Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN 233 lst þess livað hann virtist sakna þess einlæglega, þessi kunningi ffiinn frá í dag, að mega ekki gefa niér handtak bræðralagsins, það handtak sem ég hafði ekki rétt til að móttaka. Ég vissi ekkert, þekkti ekkert þessu varðandi og hlaut því að standa utan við. „Það er vissulega einkennilegur hlutur, þessi félagsskapur,“ sagði ég 'ið sjálfan mig. í þannig hugsunum hélt ég áfram 1 hægðum mínum, fremur dapur 1 §eði, það var merkilegt að hlutur eins og þetta skyldi virðast svo eftirsóknarverður og þó svo erfið- Ul' í framkvæmd. hn þegar ég var kominn út fyrir þorpið og fann mig umluktan hinni fögru friðsælu náttúru, með kyr- iátan veginn framundan er lilykkj- nðist yfir græn engi og milli skógi Vaxinna hæða í sólskini sumar- hagsins, létti mér í skapi. Sveita- hyrrðin umlék mig og tók mig fang- 11111 með svo ferskum og innileg- 11111 hætti að því verður ekki auð- 'eldlega lýst. Næst mér liðaðist agurgrænt hveitið á akurspildun- Uni °g á hæðunum lengra í burtu sáiist kúahjarðir á beit. Það glamp- á kyrrláta tjörn í daldragi óðrumegin vegarins og rauðbryst- Jngurinn söng í kjarrinu hið næsta. , °ítið var ferskt og ilmi þrungið. hláum himni sáust smá skýja- rþg> létt og gegnsæ. Ég rétti mig upp í sætinu og dró cjúpt að mér hið ferska sumarloft '’g iyfti aktaumunum. Gráni minn 1 tt höfði sperrti eyrun og hvatti sporið. »Hér á ég heima,“ sagði ég stund- arhátt. „Þetta allt er óaðskiljanleg- ur partur af sjálfum mér, og þetta verður ekki frá mér tekið.“ En hugur manns er skrítinn. Áð- ur en ég vissi af, var ég farinn að hugsa aftur um hann kunningja minn og stúkuna hans og bræðra- lagskenndina er frá þeim stafaði. En vitið þið. Nú var ég ekki lengur dapur, fann enga eftirsjá eða sökn- uð þess sem maður hefur farið á mis við eða ekki tekist að höndla. Nú lá þetta alltsaman opið fyrir mér, jafn opið og augljóst eins og náttúran sem blasti við um hverfis mig, vafin lognværð, böðuð í síðdegisskininu. Sko, mælti ég aftur stundarhátt. Ég þarf ekki að vera að öfunda kunningja minn af stúkunni sinni. Ég tilheyri sjálfur fjölmennasta reglufélaginu sem til er, Alþjóða- reglu hins almenna bræðralags. Þessu sló svo skyndilega niður í huga minn, að ég ósjálfrátt kippti í tauminn og hló við. Þessi hugsun greip mig svo föstum tökum, að ég gætti einkis annars um stund, og tók því ekki strax eftir öldruð- um manni skeggjuðum er kom ak- andi í kerru sinni á móti mér. Er ég varð lians var og vék á vegin- um til þess að hann kæmist fram- hjá, leit hann einkennilega til mín. Ég'leit við honum og kallaði til hans glaðlega: „Hvernig líður þér, bróðir sæll?“ Þið hefðuð átt að sjá upplitið, og livernig hann horfði, — og horfði. Eftir að ég var korninn framhjá, leit ég til baka. Hann hafði stanzað klárinn sinn, snúið sér við í vagninum og þannig sat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.