Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN 235 en hann er heill. Ég þakka þér fyr- lr hjálpina." »Komdu upp í aftur, ég skal aka Þér til baka,“ sagði ég. „Ég get ósköp vel gengið,“ sagði hann. »Já, en þú verður fljótari ef ég eS ek þér, og þú þarft að komast eiðar þinnar sem fyrst.“ Ég gat ekki látið hann sleppa Syona án þess að hafa eitthvað fyrir minn snúð. Ég held, að það sé í °hkur einhver agnarvottur af löng- Un til þess að hljóta einhverja "n'bun góðverka okkar, og ég hafði enn enga umbun hlotið. Hann hló við og steig aftur uppí. »Sjáðu til,“ sagði ég, „þegar ein- Ver félagsbróðir minn mætir ein- lverjum erfiðleikum, þá þykir mér '$nt um að geta leyst úr vandræð- Utn hans.“ Élann þagði og ég sá, að hann íar að velta því fyrir sér, hvernig ha nn ætti að svara þessu. »Hvernig vissir þú að ég væri rnnúrari?“ mælti hann. /’Ja, ég vissi það nú ekki fyrir i’ist," »Éi sagði ég. , ”ng gekk inn í fyrravetur,“ sagði ^aun- „Mér líkar það ágætlega. ga er svo einkennilegt, að ef þú rt irímúrari, þá finnurðu, að jn'i gbnnningja alls staðar.“ við§ hafði á reiðum höndum svar sr Þessu> en tíminn var stuttur og ^iboltinn var efst í huga vinar h.1Us- Eftir að ég var búinn að H pa honum til þess að koma ° ^11Um í> sagði ég: “Mérna er bróðurhandtakið.“ °num hálffataðist handtakið, °g hann sagði að því loknu: „Það var nú varla að ég fyndi það.“ „Fannstu það ekki, bróðir minn,“ sagði ég, — „það var nú þarna fullkomlega fyrir því.“ „Ef ég gæti einhvern tírna gert þér greiða,“ sagði hann, „þá láttu mig bara vita. Ég heiti Forbes og bý í Spring Brook.“ Að svo mæltu ók hann af stað. Þó að ég hefði verið fullkominn frímúrari, hugsaði ég, hefði ég ekki verið betur á vegi staddur en ég er. Aðstoð hefur verið veitt og goldin með bróðurkærleik vinátt- unnar. Gjafir hafa verið gefnar og veittar, án félagsgjalds eða inn- gangsorðs. Ég hélt leiðar minnar fullur feg- ins hugar. Mér þótti sem ekkert væri svo ósennilegt, að það gæti ekki fyrir mig borið, ég var fyllt- ur einhverjum heilögum móði, og mér flugu í hug krossferðariddarar miðaldanna, — þannig myndi þeim hafa verið innanbrjósts er þeir voru á ferðum sínum. Ég leit allt um- hverfis mig, hvort ég sæi ekkert það, er við þyrfti hjálpandi liand- ar. Framundan mér á veginum sá ég að lokum mann, er var að fara sömu leið og ég. Hann gekk álút- ur með sekk á herðum sér, er virt- ist allþungur. Þegar hann heyrði til mín, vék hann til hliðar og stóð grafkyrr og álútur, bíðandi þess að ég æki hjá. Hann var auðsjáanlega dauð- þreyttur. Ég nam staðar. „Setztu upp í, bróðir minn, við eigum samleið." Hann leit á mig spurnaraugum. En þegar hann sá, að ég færði mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.