Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 57
Fertugur listamaður Afmæliskveðja til Sigfúsar Halldórssonar frá séra Sigurði Einarssyni í Holti. Einhvernveginn er því svo varið >neð suma menn — því miður að- eins tiltölulega fáa — að það breyt- lr alveg yfirsvip dagsins og tóni, e£ ntaður er svo heppinn að hitta Pa. Dagurinn getur verið einn af Pessum fráleitu dögum, þegar allt snýzt öfugt í gegn manni allt frá Pvi að maður byrjaði á að raka SlS að morgni og uppgötvar að síð- asta blaðið er ryðgað og skörðótt í 'elinni — og til þess, er maður legg- llr sig að kveldi úrvinda eftir að 'afa verið að bisa við stíflað frá- rennsli í þvottahúsinu. Ég efa ekki uð þeir lesendur mínir, sem komnir 6111 til vits og ára, kannast allir við *ka daga. Tilverunni þóknast stnndum að gera úr þeim merkilegt Pislartæki. Á milli þessara tveggja j anta, morguns og kvölds, tekst enni stundum að senda á veg ^nns alla þá smámunaþrefara og lnindapoka, sem hún á til tæka í lieilu lögsagnarumdæmi. Ein- hvernveginn hafa þeir allir átt er- indi þennan dag. Og svo hittir rnaður Sigfús Hall- dórsson. Það getur borið að með ýmsurn hætti. Hann getur dottið inn úr dyrunum, eða rnaður mætir honum á götunni og tyllir sér ein- hvers staðar og fær sér kaffisopa. Það er alveg sama, hvernig það ber að. Maður er sloppinn úr klóm þeirrar óvættar, sem hefur ofsótt mann daglangt, leiðans, ergelsisins, vonbrigðanna. Dagurinn skiptir um yfirsvip og tón, fær ofurlitla hýru í yfirbragðið, glettni í augna- ráðið — annan málróm. Þetta upp- götvast ekki í djúpúðugum viðræð- um, kannski aðallega í spjalli af þeirri tegund sem Enskir nefna Sweet nonsense" — elskulegan hé- góma. En er afbragðs hollt fyrir sál- ina. Svo er spjallinu lokið, stutt — 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.