Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN 251 Hún mælti: „Já — en ég ligg á mosanum og mér blæðir. Ég æpi orðið „ást“.“ Ég svaraði: „Rétt er það, en því?“ og ég spurði, „Því minnist þú hans sem færði eldi þínum eldsneyti sem orðið er aska?“ Hún skalf í svölu morgunloftinu, augu hennar voru dekkri en nokkur skuggi. Varir hennar voru fallega gerðar eins og boginn minn, en ég hafði öngvar fleiri örvar, er ættu við þann boga. Hún mælti: „Veiðimaður, sérðu hvað klappirnar eru gráar, sem hafa skýlt okkur þessa stuttu nótt?“ Ég leit upp-----þær voru öskugráar. Hún mælti: „Sérðu hvemig steinamir mætast hér og þar — Eins og brjóst og beygðir armar, eins og kné og kærleiks- ríkar brár á konu, sem situr og bíður, einmani og yfirgefin, og sígrá, þó veiðimaðurinn brenni varðelda sína í kryppu hennar á hverri nóttu, og hvílist í örmum hennar.“ Þetta var svo, klöppin var steinrunnin kona. Kant-lak mælti: „Hún minnist þeirra er brenndu elda hennar til ösku, hún bíður, bíður svarsins við biðinni----- ------því elskandi hennar særi hana að ósekju.“ Ég spurði, spurnarþurfi, „hver vill gefa henni svar?“ ----Ég hló, því sólin skein. Ég greip örvar mínar: Eg dró spjótið upp úr moldinni við fætur hennar. Kant-lak horfði upp á gráa steinandlitið, og mælti: >.Það fæst ekkert svar:“ Hún sneri niður til hinnar endalausu úthafsstrandar hægt með beygðu höfði. Dádýr kastaði titrandi skugga á stöðupollinn við fætur mínar. Fætur mínar gripu götuna, ég mundaði spjótið. Áslákur Sveinsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.