Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 70
254 EIMREIÐIN Hvergi er landnámslífi og braut- ryðjendabaráttu íslendinga vestan hafs þó lýst betur eða eftirminni- legar heldur en í kvæðum ýmissa skálda þeirra. Ekki skal hér farið út í þá sálma að lýsa að neinu ráði þeim ástæðum, er á sínum tíma knúðu íslendinga þúsundum sam- an til vesturfarar. Hitt er áreiðan- legt, að séra Jónas A. Sigurðsson, sem lengi var prestur í byggðum þeirra snemma á árum, liafði rétt að mæla, er liann komst svo að orði í snjallri ræðu fyrir minni land- nemanna á fimmtíu ára afmæli ís- lenzka landnámsins í Norður- Dakota 2. júlí 1928: „För íslendinga vestur um haf var sízt ger í léttúð né byltingaranda. Hinar helgustu livatir knúðu fjöl- margra þeirra landnema, sem liér er minnst. Vesturfarir hófust á harðindaárum ættjarðarinnar...... Vesturförin var ger til að vernda ættina og sæmdina íslenzku. Fram- tíð barnanna eggjaði flesta til far- ar. Því var brotist að heitnan. Því voru æskustöðvar og ástvinir kvadd- ir. Því lögðu alvarlegir menn og óttaslegnar konur út á veglaust haf- ið, á lítt færum hafskipum, til ókunnugra landa og þjóðflokka, harla vankunnandi og flestir án nestis og nýrra skóa. Og því var lagt inn til eyðilanda og óbyggða, með öreiga hendur og ómálga börn, — þrátt fyrir tröllasögur af Rauðskinnum og útilegumönnum, þrátt fyrir ógnir, ofurhita og kulda, og ótal aðrar hættur og hindranir." Löng og ströng var glíman við margvíslega örðugleika landnáms- áranna, og vafalaust hafa margir þeir íslendingar, sem lögðu í gæfu' leit vestur yfir liið breiða haf, orð- ið fyrir sárum vonbrigðum, ekki sízt fyrst í stað. Þorsteinn Þ. Þor- steinsson hittir vafalaust vel í mark, er liann segir í fyrsta bindi Sögu íslendinga i Vesturheimi: „í von og gleði fyrirlieitanna um liin mikh1 vistaskipti gleymdu þeir því, fyrir þeim kynni að liggja þrautU og skortur, þungar áhyggjur og oft þrælslegt strit, fyrirlitning vegna fákænsku, lijárænu og málleysis i hinu ókunna umhverfi, og að flest- ir yrðu í mörg ár að vinna baki brotnu og læra næstum allt á nýj' an leik, unz þeir gætu sett sig sæffli' lega niður og talist menn ffle® mönnum." Við marga þeirra eiga áreiðan- lega þessi orð úr kvæði Stephaffl G. Stephanssonar „Patrekur frændi“: Og honum varð seinvirkt að sópa upp au®' og svitaverk árlangt hið daglega brauð- Kvæði séra Jónasar A. Sign1^ sonar „Vestur-íslendingar“ hefst þessari rauntrúu lýsingu á hinuffl fyrstu íslenzku vesturförum: Við komum með trefil og klæddir í11' og kunnum ei enskuna að tala. Við áttum vist langfæstir góz eða gu né gersemar Vesturheims dala. " Með sauðskinn á fótum og sænguL^ með sjal og með skotthúfu og P°^a’ejti við fluttum þá útgerð í óbyggða sv og „Enskinn" við báðum að þ°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.