Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 74
258 EIMREIÐIN Og bjarndýrið vaknaði aí vetrarsvefns draumi. um viðburðinn, tryggði sér hlé og Hliðskjálf í hávöxnu tré. Síðan lýsir skáldið því, meðal annars, hvernig Jóni tekst með miklum erfiðismunum, og af sam- bærilegri hreysti, að bjarga mikl- um hluta af skepnum sínum inn í íveruliús sitt; í annað skjól var ekki að leita, því að hvergi annars stað- ar eygði þurrlendis blett, en hús lians stóð hærra en landið um- liverfis. Vigfús skáld, bróðir Gutt- orms, sem er nokkrum árum eldri og man flóðið vel, hefur enn frem- ur skrifað um það merkilega grein í Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 1954. Þriðji meinvætturinn, sem land- nemarnir í Nýja Islandi áttu við að glíma, var skógareldurinn; hon- um hefur Guttormur einnig lýst á eftirminnilegan hátt í samnefndu kvæði í Jóni Austfirðingi, er hefst á þessa leið: Á ijarlægðar útkjálka óbyggðir lands féll askan af brennandi skóg. Um loftvegu hraðfara reikurinn rann og rökkri á jörðina sló. En helbjarmi rauður á valköstum var, þar viðurinn skrælnaði og dó. Óslegið tún Jóns og heimili hans, bjálkahúsið, verða vargi elds- ins að bráð, og allt annað, er á vegi hans verður, eins og skáldið lýsir kröftuglega: Að liársrótum sviðinn var svörðurinn þar og sást ekki standandi teinn, í öskunnar gráa og glóðheita skafl allt grafið og þögult sem steinn. Á klukkustund einni það eldurinn reif> á ári sem reist liefði ei neinn. En íslenzkir landnemar í Nýja íslandi voru ekki einu íslendinga1 vestan liafs, sem háðu hetjuleg3 glímu við hinn volduga vágest, eld' inn, þegar miklir þurrkar gengtb þeir, sem bjuggu á flatneskjunni> liáðu sömu baráttu við sléttueld- inn. Honum hefur Stephan G. Step- hansson lýst í samnefndu kvaeðn hreimmiklu og svipmerktu ;d hinni sérstæðu myndagnótt hans- Bifrastir blika, bálflóðsins kvika, sléttuna læst hafa ljósbaugi kring- Brennan að bæjum, bithaga, slægjUI11’ Þrengir sinn skínandi skjaldborgar hring- Byljirnir feykja, báltungur sleikj-1 hvassar og langar, og land skafa svart- Grænskógur snarkar, gamallar bjarkar, lýsir sem út-viti eldlaufið bjart. Síðan lýsir skáldið því, livernig fylkingar „biksvartra búa“, sel11 hraustlega hafa snúizt til vaer1®! gegn hinum sameiginlega óvini, eigi þokað honum um fet, en s' snýst kvæðið hjá Stephani npP lofsöng um hreinsunarmátt eldsin^ í ádeilu og eggjan til dáða, að ey liinu feyskna og fúna og undn jarðveginn með þeim haetti Y1^ komandi vor og nýjan og fegri g10^ ur, en þessi eru lokaorð kvæoi ■ PvðU111' Hugans á heiðum haust-sinu y j stingum nú eld í það andlega ^ Hlutverk, að voga hleypa út kynslóð vor á fyrir komandi vo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.