Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 91
EIMREIÐIN 275 Hoel, að örðugt sé að átta sig á því að hann sé horfinn, svo lifandi seni hann sé í meðvitund þjóðarinn- ar; aht til síðustu stundar hafi ^ann unnið af lífi og sál að nýrri 'ýók, skáldsögu, byggðri á hans eig- 111 ævi, og ekki gefið sér tíma til 'ninnstu frátafar. Hann segir síð- an: ..Hversu miklu tapi norskar bókmenntir hafa orðið fyrir við fráfall Sigurd Hoel, veit öll norska þjóðin. Eftir Knut Hamsun var kann fremsti skáldsagnahöfundur '°r °g mesti stilsnillingur. Á yngri atuin var hann skáld æskunnar traniar nokkrum öðrum, fersk- Ul °g nýr í formi, áhugasamur og •ntökull um allt mannlegt. Skáld- sógur eins og „Veien til verdens ende“, );£n jag j oktober“, „Möte Ved milepelen" og „Trollringen“ tilheyra því ágætasta í norskri skáldsagnalist.“ í ræðu er Sigurd Hoel hélt fyrir tuttugu árum á fimmtugsafmæli sínu, sagði hann: „Allt það mikil- vægasta, sem ber fyrir þig í lífinu, gerist áður en þú ert tíu ára, eftir það er einungis um endurtekningar að ræða.“ í þessurn orðum felzt ekki ein- ungis lífsskoðun hans, heldur eins konar stefnuskrá: í barninu eru frækorn bæði til góðs og ills, og maðurinn uppsker það, sem sáð var til í æsku. „Hann var uppalandi og kenn- ari, um það bera skáldverk hans vitni", segir Arve Moen. Á íslenzku hafa komið út eftir Sigurd Hoel skáldsagan Sól og syndir í þýðingu Karls ísfeld og Á örlagastund í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi og Lárusar Jóhannessonar, og auk þess þýddi Helgi Hjörvar Október- dag og flutti sem útvarpssögu. Ennfremur hafa verið þýddar eft- ir hann nokkrar smásögur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.