Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 96
280 EIMREIÐIN ar ekki til umbúðanna. Það verður því miður að segjast um ágrip þetta. Kverið fjallar um bókmenntirnar á tímabilinu 1750—1950. Er því skipt í 15 kafla, þar sem æviágrip höfunda eru sögð og drepið á helztu verk þeirra. Það segir sig sjálft, að erfitt er að gera viðhlýtandi grein fyrir svo miklu efni í svo litlu kveri, enda er langt frá því að höfundi hafi tekizt það. Að vísu er minni vandi að skrifa um verk fyrri manna, þar sem þeir fordómar eru ekki fyrir hendi, sem flestir flaska á, þegar þeir skrifa um höfunda sam- tíðarinnar. Við lauslega athugun á um- sögnum höfunda um nítjándualdar- skáldin, verður þó vart við vissa teg- und dómgirni, sem sómir sér ekki vel í hlutlausu yfirlitsriti. Þessu til árétt- ingar vil ég benda á dóm höfundar um kvæði Steingríms Thorsteinssonar. Ég held, að fáir muni taka undir hann. Val höfundar á skáldum fyrri tíma er einnig nokkuð handahófskennt. Sum- um er sleppt, sem tvímælalaust hefðu átt að vera með. Á þetta einkum við um skáldsagnahöfunda þess tíma. Skáldsagnagerð verður ekki algeng fyrr en á þessari öld, en þráðurinn er þó óslitinn frá Jóni Thoroddsen. Það er óverjandi að sleppa höfundum eins og séra Páli Sigurðssyni og Torfhildi Hólm, Jtegar samið er yfirlit yfir skáld- sagnahöfunda aldarinnar sem leið. Báð- ir þessir höfundar, einkum þó Torf- hildur Hólrn, urðu mjög vinsælir með- al almennings á sínum tíma. Hinar sögulegu skáldsögur Torfhildar voru „lesnar upp til agna." Vel getur ver- ið að þessir höfundar standizt ekki ströngustu listræna gagnrýni, en [tað er fleira, sem kemur til greina, svo sem áhrif höfundanna á samtíð sína o. fl. Höfundur einskorðar sig ekki alger- lega við skáldin, en nefnir ýmsa aðra liöfunda. T. d. er Jón Espólín nefndur, en ekki Gísli Iíonráðsson, af fræði- mönnum á fyrra lielmingi aldarinnar, og Brynjólfs Jónssonar frá Minna- Núpi er ekki getið. Hefur hann þð skrifað að minnsta kosti eina bók, sent seint mun fyrnast, Söguna af Þuríði formanni. Ýmislegt fleira mætti drepa á varðandi 19. aldar höfunda, en þetta verður að nægja að sinni. Höfundur skipar efninu niður saffl- kvæmt hefðbundnum kenningum utn bókmenntastefnur, rómantík, raunsæis- stefnu, síðrómantík o. s. frv. Þetta er orðin venja í flestum bókmenntasog- um, enda þótt skipting þessi verði a2tið yfirborðsleg, og alltaf vafamál, hvaj skipa skuli ýmsum höfundanna. benda á, að enda þótt Einar H. Kvaran væri einn af frumkvöðlum raunsæis- stefnunnar hér á landi, er mjög núk' vafamál hvort verk hans eiga hei®a innan liennar í heild. Heldur þyk‘r mér ósmekklegt af höfundi, er hann segir urn síðari verk Einars, að þaU snúizt um „andatrú“. Þetta orð ',ar notað sem skammaryrði, á sínum tíma> um sálarrannsóknirnar, og er meira en ójiarft. að halda því að unglingum, sclU einkennandi fyrir verk þessa ág#ta höfundar (sbr. draugatrú o. s. frv.j- Stefna Einars var rannsóknarstefna, eU ekkert blint trúboð. Annað mál er þa svo, livort mönnum finnast rök hai's fullnægjandi. Þegar kemur íram yfir aldamót °8 skáldum og rithöfundum fjölgar, ver ur valið að sjálfsögðu erfiðara, einkim1 jiar sem ekki verður séð eftir hva reglu höfundur fer, enda verður va handahófskennt. f stuttri grein ekki unnt að nefna fjölda nafna, ^ ég get þó ekki stillt mig að sP)rJ^ hvers Jónas Guðlaugsson eigi gjalda, er nafn hans sést ekki me' ^ ungu skáldanna eftir aldamótin. Ha ^ hefur þó þá sérstöðu, að hafa hietl ^ áfram til viðurkenningar sem ljóðs á erlendu máli, og geta má þess’ alið er en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.