Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 98
282 EIMREIÐIN bókmenntasögu samtíðarinnar. — Af þeirri og öðrtim ástæðum, sem drepið hefur verið á hér að framan, verður það að teljast alveg sjálfsögð krafa til yfirstjórnar skólamálanna, að hún sj'ái svo um, að gefin verði út ný bók- menntasaga á vegunt Ríkisútgáfunnar hið fyrsta, og komið verði í veg fyrir að hið hlutdræga ágrip, sem hér hefur verið minnzt á, verði notað til kennslu. Bókmenntasagan endar á kafla unt leikhús og leikritun. Er þar einkum rætt um Þjóðleikhúsið og nefnt, að við opnun þess hafi Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson verið sýnd, en ann- ars er ekkert getið um þennan merka brautryðjanda á sviði leiklistarinnar. Ætla mætti þó að hann og verk hans ættu heima í íslenzkri bókmenntasögu, ef allt væri með felldu. Nokkur af þeim fáu .íslenzku leikritum, sem sýnd hafa verið í Þjóðleikhúsinu eru nefnd, en önnur ekki — er þar um eins konar úrval að ræða? — að minnsta kosti verður slíkur sparnaður að teljast furðulegur. Síðast er svo langt mál um Agnar Þórðarson, sem ekki kom fram sem leikritaskákl fyrr en eftir lok þess tímabils, sem ágrip þetta fjallar um, og að lokum eru nokkur orð um fram- tíð leiklistarinnar hér á landi. Þetta eru aðeins lauslegar athuga- semdir við lestur þessarar bókmennta- sögu, en til þess að gera efninu fyllri skil hefði þurft meira rúm en hér er fyrir hendi. Það hefur ekki orðið hjá því komizt, að fara allhörðum orðum um vinnubrögð höfundarins, hlut- drægni hans í vali höfunda og yfir- borðslega dóma. En þeim mönnunt er meiri vandi á höndum en öðrum, sem taka sér fyrir hendur að skrifa fyrir skólaæskuna, og mega því búast við harðari dómum. Nokkur afsökun er höf. það að vísu, að liann kveðst i formála liafa notið góðrar aðstoðar nafngreindra merkismanna við end- anlegan frágang liandritsins, en slíkt verður aðeins til að dreifa ábyrgðinni og vekja furðu margra lesenda á því> að slík aðstoð skyldi þá ekki koma að betra haldi en raun varð á. Að lokunt skal svo endurtekin su krafa til nefndar þeirrar, sem sér um val á þeim kennslubókum, sem Ríkis- útgáfa námsbóka gefur út, að hun gangist nú þegar fyrir því, að samin verði fullnægjandi bókmenntasaga handa framhaldsskólum, þar sein tryggt sé, að fullrar sanngirni verði gætt. Það má vel vera, að vissar klík- ur telji sig ánægðar með þetta verk, enda hefur þess orðið vart á ýmsan hátt, að hér séu sterk pólitísk öfl að verki, sem hafa það á stefnuskrá sinm, að flokka íslenzka rithöfunda í sauð'1 og hafra, eftir því hvort þeir eru tnn* undir hjá kommúnistum eða ekkn þess hefur m. a. mjög gætt í úthlut- un launa til listamanna, eins og al- þjóð er nógsamlega kunnugt, og þa® er auðvitað sjálfgefið, að þessi sömu öfl reyni að nota skólakerfi landsins í hinum sama tilgangi. Það getur þvl varla verið ósanngjörn krafa til Rí^" isútgáfunnar og formanns hennar sér í lagi, að staðið sé vel á verði, og bæ11 hið allra fyrsta úr þeim mistökum, sem hér hafa orðið. Z• Kristleifur Þorsteinsson: ÚR BYGGP UM BORGAREJARÐAR III. I’órð' ur Kristleifsson bjó til prentuna'- Útgefandi ísafoldarprentsmiðja b- • Borgarfjarðarhérað hefur fóstra marga mikilhæfa menn, andlega skor unga og bændahöfðingja. Einn þeirra var fræðaþulurinn, Kristleifur b<>r^ steinsson á Stóra-Kroppi, og fáir ba ‘ reist héraði sínu og sýslungum varan legri bautastein en hann. Fram a ^ ræðisaldur skrifaði hann um sam11 sína og hérað sitt, skrásetti margvlS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.