Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 99
EIMREIÐIN 283 !egan fróðleik frá fyrri tímum, rakti ævi og ættir samferðafólks síns, lýsti skapgerð þess og sérkennum, vinnu- brögðum og viðhorfum, sagði frá lífi þess og ævikjörum. Hann lagði ekki frá sér pennan fyrr en fimm vikum fyrir dauða sinn, kominn á 92. aldursár, en hann andaðist 1. október 1952. Árangurinn af vöku ævikvöldsins bggur nú fyrir í þriðja bindi ritsafns Kristleifs, Úr byggðum Borgarfjarðar, sem nýlega er komið út, en í því birt- ast fjölmargir sagnaþættir og greinar, er hann skrifaði síðustu æviár sín. Son- Ur Kristleifs, Þórður kennari á Laug- arvatni, hefur búið þetta bindi til Prentunar, en mikið af efninu hafði höfundurinn afhent syni sínum áður er> hann lést, og sumt hefur áður birzt á víð og dreif. I þessu nýja bindi er m. a. búenda- tal fyrjr 70 árum í Reykholtshreppi, Hálsasveit og Hvítársíðu, lýsing er á afréttarlöndum Borgfirðinga og Mýra- rttanna, sagt frá grasaferðum og notkun fjallagrasa og margvíslegan annan þjóð- legan fróðleik er þar að finna. Þá eru þættir um ýmsa samferðamenn og Vl»i Kristleifs, m. a. um foreldra hans. Með þessu þriðja bindi mun lokið hinu mikla ritverki Kristleifs á Stóra- Éroppþ en fyrsta bindið kom út 1944 °g annað bindið 1948. /. K. Gudni Jónsson: SKYGGNIR, alþýð- legur fróðleikur og skemmtanir. Út- gefandi ísafoldarprentsmiðja h.f. Með þessari bók fitjar dr. Guðni Jónsson upp á nýjum flokki sagna- Pátta, en hann hefur lengi fengizt við s°fnun ýmiskonar alþýðufróðleiks. Á ‘trununi 1940-1957 ritaði hann ís- enzka sagnaþætti og þjóðsögur, fjögur nndi í tólf heftur, er ísafold gaf út. *®ttir þessir öðluðust miklar vinsæld- ir og hafa fyrstu fjögur heftin verið endurprentuð. í formála fyrir hinum nýju sagna- þáttum, segir dr. Guðni m. a.: „Þetta nýja safn heitir SKYGGNIR, og er nafnið sótt til íslenzkra örnefna. Skyggnar eru til víða um land, en svo eru útsýnishólar kallaðir, þar sem skyggni er vítt. Þegar ég vel sögusafni mínu þetta nafn, er það auðvitað táknrænt. Ég ætla því það hlutverk að gefa nokkra sýn yfir lífskjör og hugsunarhátt íslenzkrar alþýðu á liðnum tímum og bregða ljósi yfir and- leg viðfangsefni hennar.“ í Skyggnir eru 13 aðalþættir. Segir þar frá mönnum og málefnum, atr vinnuháttum, afkomu og örlögum sögu- fólksins. Raktar eru ættir þeirra, sem frá er sagt og bera þættirnir vitni ná- kvæmnisvinnubrögðum fræðimanns- ins. í þáttunum er mikinn fróðleik að finna um líf liðinna kynslóða, en einn- ig er þar sagt frá skoplegum tilvikum og tilsvörum. Eru þessir þættir lík- legir til þess að verða vinsælir, engu síður en fyrri sagnaþættir dr. Guðna Jónssonar; þeir eru í senn persónu- saga þeirra, sem um er fjallað, og brot af íslandssögu liðinnar tíðar. /. K. Halldór Kiljan Laxness: PARADÍSAR- HEIMT. Útgefandi Helgafell, 1960. Alltaf truflar það þegar skáldsögur eru raktar til staðreynda, og nú í sumar hefur fólk verið upp yfir höf- uð í því að lesa ævisögu Eiríks á Brún- um, einungis vegna þess, að skáld- sagnapersóna hefur orðið til í nýrri bók eftir Halldór Kiljan Laxness, sem heitir Steinar undir Steinahlíðum og síðar vestur í mormónaríkinu Stone P. Stanford. Stundum í þessari bók er eins og höfundurinn hafi það í vit- und sinni, að lesendur byrji að glugga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.