Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 14
102 EIMREIÐIN 10. júní síðastliðinn með 110 atkvæðum gegn aðeins 39. Það má segja> að í vissum skilningi séu handritin þegar farin að ferðbúast til íslands- Eins og kunnugt er gaf Árni Magnússon Hafnarháskóla Ámi Magnússon á sínum tíma hið íslenzka handritasafn sitt, en Hafnar- Off handritin háskóli var þá jafnframt háskóli íslendinga. Það hefur verið á það bent, að þegar Háskóli íslands var stofnað- ur, liafi forsendurnar brostið fyrir því, að handritin væru geymd við Hafnarháskóla, enda liljóti það að teljast eðlilegt og æskilegt að íslanó — eina landið þar sem hin norræna tunga er enn lifandi mál — verði höfuðstöðvar norrænna fræða í framtíðinni, en Jrær hljóta ávallt að fylgja þeirn stað, þar sem handritin eru varðveitt. Til hafa verið ís- lendingar allt frá því á 18. öld, sem liafa viljað kasta rýrð á Árna Magnússon fyrir flutning lians á íslenzku handritunum úr landi og ráðstöfun hans á Jreim. Aftur á rnóti hafa aðrir bent á, að óvíst væri nieð öllu, ltversu mikið af handritunum hefði varðveizt, ef Jaau hefðu ekkt verið flutt úr landi í tæka tíð, og þannig hafi Árni Magnússon beinlínis unnið björgunarstarf, og Jrað meira að segja Jiótt hafður sé í huga brun- inn mikli í Kaupmannahöfn árið 1728, sem vitað er að eyddi töluverð- um hluta safnsins. En svo aumir voru íslendingar fyrir um það bil hálfr1 Jniðju öld, að handritunum varð ekki bjargað nreð öðru móti, en að flytja þau brott úr landinu, Jrar sem þau voru að grotna niður og eyð- ast með ýmsu móti. Og hætt er við að margur dýrgripurinn hafi orðið eyðingunni að bráð, áður en til þeirra náðist. Um Jretta vitna meðal annars ummæli Björns á Skarðsá fyrir rúmum 300 árum, 1640: „Þessar bækur hinar gömlu eru nú allar feygðar eða fordjarfaðar, svo að á Jtess- um fáu skræðum, sem eftir eru, finnast hvorki upphaf né endir“ (Skarðs- árannáll, formáli). En J)að voru fleiri en Ámi Magnússon, sem fluttu handrit úr landi. Mestu gersemar meðal handritanna í dönskum söfn- um, voru gefin þangað áður en hann kom til skjalanna. Var þar urn að ræða gjafir íslenzkra höfðingja, er vildu efla vináttu sína hjá hátign- inni, eða sáu á annan hátt hagkvæmni í Jrví að gefa handritin. Þannig má nefna gjafir Brynjólfs biskups 1656: Flateyjarbók og Grágás og 1662: Sæmundar-Eddu, Snorra-Eddu og Gráskinnu-Njálu, og gjöf Björns sýslumanns Magnússonar 1696: Möðruvallabók, en Jretta ern einmifr Jreir dýrgrijtir Konungsbókhlöðu, sem mörgum Dönum er sárast um að sjá á bak til íslands. Samkvæmt frumvarpi dönsku stjórnarinnar, sein samjiykkt var af JjjóðJtinginu, er gert ráð fyrir að afhent verði uff 2000 íslenzk handrit úr Árnasafni og Konungsbókhlöðu, þar á rneðal hin merkustu þeirra, svo sem Flateyjarbók, Sæmundar-Edda, Möðru- vallabók og Onnsbók-Snorra-Eddu, sem Arngrímur Jónsson lærði gaf til Danmerkur; ennfremur öll hin frægu handrit íslendingasagna, Land- námu, Sturlungu, handrit hinna fornu lögbóka Grágásar og Jóns- bókar og fjöldi annarra handrita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.