Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 16
104 EIMREIÐIN Það verður ekki annað sagt, en framkoma danskra Meðan vér stjórnarvalda — ríkisstjórnarinnar og mikils meiri hluta bíðum- þjóðþingsins — hafi verið stórmannleg og drengileg í garð íslands, er sú ákvörðun var tekin, að afhenda handritin. Frestun jreirrar framkvæmdar skiptir ekki meginmáli, og breytir engu um þakklæti vort til Jreirra stjórnmálamanna er haft hafa forgöngu um framgang málsins. En gagnvart sjónarmiðum hinna, er lögðust gegn afhendingu handritanna, ber oss að sýna umburðarlyndi og stillingu. Það senr mest á ríður nú, rneðan vér bíðum liandritanna, er að aðhafast ekkert það í orði né verki, er orðið geti málinu til tjóns — andstæðingum Jress til framdráttar né fylgismönnum Jjess til óþurftar- Nokkrir erlendir tignargestir hafa lieimsótt ísland a Ti&nir gestir Jjessu vori. Er þar fyrstan að telja Ólaf V. Noregskon- og aðrir gestir. ung, sem kom hingað um mánaðamótin maí og júní- Ennfremur minnumst vér komu tveggja merkra og valdamikilla kvenskörunga, Jjeirra Goldu Meier, utanríkisráðherra ísraels, og Ekaterinu Furtsévu, menntamálaráðherra Sovétríkjanna- Öllum var Jjessum opinberu gestum tekið hér með vinsemd og virðingu, eins og vera bar, enda allir komnir í þeirn tilgangi að heiðra land vort og þjóð og treysta bönd vináttu og gagnkvæmra menningaráhrifa milli landa sinna og íslands. En fleiri góða gesti hefur að garði borið undanfarnar vikur, en hátignir og hæstvirta ráðherra. Það færizt nú orðið mjög í vöxt að ýmis norræn sanv tök, sem íslendingar eiga aðild að, haldi Jjing sín og fundi hér á landi. enda liöfum vér gerzt aðilar að margvíslegri norrænni samvinnu eftit' síðustu heimsstyrjöld, og eigum nú orðið á mörgum sviðurn brýnna hagsmuna að gæta með hinum Norðurlöndunum. Ein af Jjessum norrænu ráðstefnum, sem hér hafa ver- Ársþing ið haldnar að undanförnu, var ársþing Norræna rit- Rithöfunda- höfundaráðsins, sem stóð yfir dagana 9.—11. júní, en ráðsins. það sóttu 12 fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum'. 4 frá Danmörku, 3 frá Finnlandi, 2 frá Noregi og 3 frá Svíþjóð, en auk Jjess sátu 6 íslenzkir rithöfundar Jjingið. Þetta er í fyrsta sinn, sem norrænir rithöfundar koma saman hér á landi til þess að ræða sameiginleg áhugamál sín, enda skammt um liðið frá því íslenzkir rithöfundar gerðust virkir Jjátttakendur i samstarfi rithöfunda- félaganna á Norðurlöndum. Segja má, að það hafi fyrst hafizt með stofnun Rithöfundasambands íslands, þó að áður hafi hvort rithöf- undafélaganna um sig að vísu sent fulltrúa á nokkur rithöfundamót eða fundi á hinum Norðurlöndunum. Það mátti líka glöggt greina það á umræðunum á þingi norræna rithöfundaráðsins hér, hversu rithöf- undar á Norðurlöndum eru að ýmsu levti orðnir langþróaðri í félags- legu tilliti, en vér hér, og að hagsmuna- og réttindabarátta Jjeirra er í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.