Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 20
108 EIMREIÐIN Stundum heyrast raddir, er gera lítið úr norrænni sarn- Minjar og vinnu, og telja að öll þau fundarhöld og veizlugleði. myndir. sem hún leiði af sér, sé fánýtur hégómi. Þetta kann að eiga við einhver rök að styðjast í sumum tilfellurn- Hitt mun þó sönnu nær, að það víðtæka samstarf og hin marghátt- uðu samskipti, senr orðið lrafa milli Norðurlandanna í ýmsum gi-ein- um síðustu árin, hafi aukið Jrekkingu Jrjóðanna hverrar á annarri og styrkt gagnkvæman skilning Jreirra á nreðal. Og víst er um það, hvað' norrænu rithöfundana áhrærir, er hér dvöldust í júní, að Jreir lrafa farið lreinr til sín nreð skýrari nrynd r huga af landi Egils og Snorra, en Jreir áður áttu og gera sér nú betri grein en áður, fyrir Jreirri nrenn- ingu og sögu er hér hefur Jrróast um aldir. Eftir að sjálfu Jringinu lauk ferðuðust rithöfundarnir nokkuð um landið; konru nreðal annars til Þingvalla og fóru í Jrriggja daga ferðalag um Norðurland, allt norður til Mývatns. Á þessu ferðalagi horfðu Jreir árvökulum augum á lrvað eina sem fyrir bar, ekki einungis sögustaði og fagurt og tilkomumikið landslag, lreldur á blónr og gróður, fugla í sefi og á hreiðri og sandinn á sjávarströnd. Einn JreitTa safnaði fullum vösurn af sérkennileg- unr steinunr, annar margvíslegum blónrategundunr og sá þriðji svört- unr fjörusandi, er hann taldi hvergi finnanlegan nema hér á landi og á Hawaii. Og sá fjórði tók hátt á annað hundrað ljósmyndir auk kvik- nryndar. Þannig nrá segja, að rithöfundarnir hafi haft landið heim nreð sér bæði í nrinjunr og nryndunr, auk þeirra hughrifa er þeir urðu fyrir. ■ Ingólfur Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.