Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 31
EIMREIÐIN 119 S'ltli, enda þótt í sumum finnist músikölsk tilþrif og sumar eru mlög sérstæðar. Til voru þær rímnastemmur, sem voru meira staðbundnar í einum landshlutanum en öðrum. Þannig var t. d. ^agfirðingastemma, Húnvetningastemma o. s. frv. Ríniurnar sættu ómildum dómum hjá mörgum, og það hefur rerið sagt um þær, að þær hafi hvorki verið skáldskapur né músik. . ei getur þetta verið rétt að nokkru leyti, en þær gegndu þó mik- jlsverðu hlutverki á þeim tímum, þegar lífsafkoma manna á ís- andi var svo tvísýn, að það þurfti bjartsýnismenn til að ímynda Stl að þeir lifðu af hungur, sjúkdóma og allskyns böl. Hinn Prautþjálfaði utanbókarlærdómur hélt liuganum vakandi og þrosk- aði athyglisgáfuna, þannig að hin andlega vakning, er síðar varð, sP>att npp úr frjóum jarðvegi, enda þótt segja megi, að þar hafi >emur verið falin glóð en brennandi kyndill. Eitt af sérkennum rímnanna var það, að þegar þær voru kveðn- ar; þá var það vani kvæðamannsins að draga síðustu atkvæði hvers e>»idis út í langdreginn són, áður en hann byrjaði á næstu vísu. etta var i^a]iag ag draga seiminn. Tilgangurinn hefur sjálfsagt e>>ð sá, að með þessu vildi hann gefa áheyrendum sínum tækifæri að íhuga erindið, sem hann hafði kveðið og eins til þess að ‘ r>* þess blönduðust ekki of snöggt því næsta, og erindin drægju |)an»ig hvort frá öðru. E» þrátt fyrir allt þá var músik í rínmalögunum, og sum af tón- a dum vorum, svo sem Jón Leifs, Hallgrímur Helgason, Jón þ °rðdal, Skúli Halldórsson, Helgi Pálsson, Karl Runólfsson, Jón °rarinsson, undirritaður og fleiri, hafa sótt efnivið í þessar gömlu »Ppsprettulindir og fundið þar þann góðmálm, sem orðið hefur »Ppistaða í stórum tónverkum. Og lrannig mun verða um alla framtíð. at nútímatónskáldum vorum, sem einkum hafa lagt stund á »s°knir á hinum gömlu íslenzku þjóðlögum eru þeir Jón Leifs s Píallgrímur Helgason. En sá maðurinn, sem vér eigum það fyrst frernst að þakka, að vér varðveitum enn svo mikinn fjölda af Se SSUr» undursamlegu lögum, er séra Bjarni Þorsteinsson tónskáld, I 1 ar á 100 ára fæðingarafmæli. Þjóðlagasafn séra Bjarna mun ^ a nafni hans uppi svo lengi sem tónlist er iðkuð á íslandi. (^am> bjargaði fjölmörgum þjóðlaganna frá gleymsku og glötun I *e Þyí að safna þeim og gefa þau út í stórri bók, sem er nálega Waðsíður. Þetta er sígilt verk, sem bæði rannsóknir og þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.