Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 36
124 EIMREIÐIN Ég hef ekki verið hér nema stutt- an thna, og þó hefur borgin strax altekið mig. — — París er nefni- lega París, og París er aðeins ein. Þótt ég þekki hana lítið — ennþá, finnst mér hún þó þegar fremst jjeirra borga, sem ég hef kynnzt. — Hvað þessu veldur? — Eiginlega geri ég mér það ekki ljóst, — eitt- hvert andrúmsloft, sem er sam- bland af sögu, list, smámunum lit- ríks götulífs og æðaslögum heims- borgarinnar. . .. Það er sennilega ógerningur að lýsa þessu, einkum þegar maður þyrlast um sjálfa hringiðuna. Kannski skýrist mynd- in seinna úr fjarlægð? 2. . .. Síðustu tveir dagarnir hafa verið fyrstu hlýju vordagarnir, og um leið skipti allt um lit, trén tóku að laufgast, og fólkið fór úr yfir- höfnunum. Gangstéttakaffihúsin fylltust á augabragði. — Maður sit- ur á útikaffihúsinu við ,,Café de la Paix“ og virðir fyrir sér marglit- an fólksstrauminn, sem líður fram hjá, og lieyrir kvakað á ótal tungu- málum við borðin í kring. — Við næsta borð situr roskin Ameríkani. Ameríkanar tala við alla, — og þessi er ekkert dolfallinn yfir Par- ís. ... „Ég er búinn að lá meir en nóg af öllum þessum gömlu byggingum í Evrópu. Ég er líka orðinn dauð- leiður á sögustaglinu í ykkur hérna megin hafsins. Þið talið um ekk- ert annað en einhver eldforn af- reksverk og státið af gömlum húsa- kofum og söfnum, og maður er hálfdauður eftir að hafa rambað í gegnum þau. En það er engu lík" ara en þið hafið ekkert aðhafzl síðustu fimmtíu árin, að minnsta kosti hef ég ekki komið auga a neitt teljandi, nema þá helzt rúst- irnar eftir þessar tvær styrjaldn', sem ykkur tókst að flækja okkur í- — — — Þið þurfið vissulega að læra betur hérna í Evrópu, finnst mér.“ ... Maður getur verið ótrúlega einn í mannflóði m i 11 jónaborga rinnar• Hvergi hef ég fundið þetta betur en á námsárunum í London. Fyrsta mánuðinn talaði ég ekki við neinn nema dagblöðin, sem ég keypt* mér daglega. En óvænt ávarp ókunnugs manns, opið viðmót og dálítil gusa af liressilegum skoðun- um kippir einstæðingnum hins vegar á augabragði inn í hið andi mannlíf. Þetta skeður svo oft í París. Það eru ekki endileg3 Frakkarnir, sem þessu valda. " Kannski sízt þeir. Oftar eru þa® útlendingar, sem eins er ástatt utO og sjálfan þig. .. . 3. .. . Ég er búinn að vera hér 1 mánuð. — Ég hef verið úti í alla'1 liðlangan dag. Fyrst sat ég lengi °S las í bók í LuxemborgargarðinuiU- Þar er mikil vorfegurð. Það er líha vor í unga fólkinu, sem situr 1 skugga kastaníutrjánna og lætu1 vel hvert að öðru. Blöð kastaní11" trjánna eru nýútsprungin, fers^ og fagurgræn. Ég hafði með m1'1 ávexti í poka og lét það nægja sen1 hádegisverð. Svo fór ég að skoða málverkasýningu í Petit Palais. Þa0 var sýning á verkum Edvards
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.